Fréttablaðið - 09.11.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.11.2010, Blaðsíða 40
24 9. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR Barði Jóhannsson og hljóm- sveit hans, Bang Gang, hafa gefið út þrjár plötur, sem allar hafa hlotið góðar við- tökur. Nú er komin út Best of Bang Gang sem inniheld- ur lög af plötunum þremur ásamt ábreiðuplötu þar sem Páll Óskar og Dikta eru á meðal flytjenda. „Það var orðið tímabært að setja saman svona plötu hérna heima. Og líka bara skemmtilegt,“ segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhanns- son. „Mér finnst allt í lagi að gera best of svona snemma á ferlinum vegna þess að það hefur liðið svo langt á milli platna hjá mér.“ Barði sendi frá sér plötuna Best of Bang Gang á dögunum. Platan inniheldur þrettán lög af þremur plötum hljómsveitarinnar, en sú fyrsta kom út árið 1998. Útgáfan er tvöföld, en plata þar sem Dikta, Páll Óskar og fleiri listamenn flytja lög Bang Gang fylgir með. Barði ætlaði upprunalega að gefa út lög sem honum fannst fín en hafði ekki klárað, en hætti við það. „Þegar ég bar aukaefnið saman við hin lögin þá uppgötvaði ég að það var ástæða fyrir því að þessi aukalög enduðu ekki á diski. Þetta var ekki nógu gott,“ segir Barði og bætir við að munurinn á góðum og slæmum listamanni sé að sá góði kann að hætta. „Hann gefur ekki út það sem er ekki tilbú- ið. Kann að skilja að gott og vont. Það eru margir sem gefa allt út – sama hversu gott það er. Flestir tónlistarmenn gefa út plötur sem í heild sinni hljóma eins og aukaefni sem hefði alveg mátt sleppa.“ Barði lagði höfuðið í bleyti og mundi þá eftir ábreiðuplötu þar sem ýmsar hljómsveitir fluttu lög Carpenters. Þar var Sonic Youth á meðal flytjenda og tók lagið Super- star. „Mér fannst platan alltaf svo skemmtileg og hugsaði að þetta gæti orðið skemmtilegt,“ segir Barði. Ásamt Diktu og Páli Óskari eru Mammút, Eberg og Singapore Sling á meðal flytjenda. Síðast- nefnda hljómsveitin flytur lagið One More Trip, sem er sama lag og Dikta flytur. Það ætti ekki að koma á óvart að útgáfurnar eru eins og svart og hvítt og þessi fjölbreytileiki er eitt af því sem Barði kann að meta við útgáf- una. „Það kom út úr þessu mjög skemmtilegur aukadiskur sem ég nenni að hlusta á,“ segir hann. Útgáfutónleikar Best of Bang Gang verða haldnir í Þjóðleikhús- inu á þriðjudaginn í næstu viku og á Græna hattinum á Akureyri næstkomandi laugardag. Miðasala er hafin á Midi.is. atlifannar@frettabladid.is Tímabært að gefa út best of-plötu hérna heima GEFUR ÚT BESTU LÖGIN Barði í Bang Gang hefur sent frá sér best of-plötu sem inni- heldur lög af öllum þremur plötum hljómsveitarinnar. „Ég er að semja. Ég er kominn með fullt af lögum og er að melta þetta allt saman. Það gerist alltaf. Maður byrjar að henda einhverju inn og stíga svo frá því. Ég held því sem mér finnst skemmtilegt og hitt er látið fara,“ segir Barði spurður um nýja Bang Gang-plötu, sem hann býst við að gefa út næsta vor. Síðasta plata Bang Gang, Ghosts from the Past, kom út árið 2008. Þar áður kom Something Wrong út arið 2003 og You árið 1998. NÝ BANG GANG-PLATA NÆSTA VOR „Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, for- maður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Epla- vikunnar. „Þetta er hefð sem á rætur sínar að rekja til ársins 1920, en þær stúlkur sem ekki komust heim um jólin fluttu leikþátt fyrir starfs- menn heimavistarinnar og fengu rautt epli að launum. Það þótti gríðarlega fínt í þá daga,“ segir Sindri. Dagskráin í Eplavikunni er þétt og upphitun hefst oftast tveimur vikum fyrr. „Skólinn er skreyttur rauður og hljómsveitir, kórar og trúbadorar spila og syngja í matsalnum. Svo fær sá sem mætir í flestum rauð- um flíkum frían miða á ballið,“ segir Sindri, en Eplaballið verð- ur haldið á Broadway á fimmtu- daginn. Þar koma fram Berndsen & The Young Boys, Ultra Mega Technobandið Stefán og Original Melody, ásamt fleiri góðum lista- mönnum. „Svo má ekki gleyma því að í vikunni fá allir nemendur að sjálfsögðu rautt epli að gjöf frá nemendafélaginu,“ segir Sindri að lokum. - ka Eplavikan í Kvennó 90 ára SPILAÐ FYRIR KVENSKÆLINGA Eyjólfur Kristjánsson tók nokkra gamla slagara í Kvennaskólanum í gær þegar Eplavikan hófst. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA - bara lúxus Sími: 553 2075 STONE 5.45, 8 og 10.15 16 MACHETE 8 og 10.15 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 L SOCIAL NETWORK 7.30 og 10 7 AULINN ÉG 3D 6 L 950 kr. TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins. 650 kr. 650 kr. 650 kr. 650 kr. BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI 10 10 10 10 10 10 10 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 5:50 - 8 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt Ensku kl. 5:50 THE TOWN kl. 10:20 ÆVINTÝRI SAMMA-3D ísl. Tali kl. 3.55 og 6.15 DUE DATE kl. 4 - 5.45 - 8 - 8.20 og 10.15 RED kl. 3.45 - 6 - 8.05 og 10.30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 4 ÓRÓI kl. 5,55 THE SWITCH kl. 6 - 10:20 LET ME IN kl. 10,40 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 RED kl. 8 - 10:10 10 7 7 16 16 16 16 12 12 12 12 L L L L L L L L L 14.000 gestir ÓRÓI H.S. MBL LET ME IN BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍNMYND HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LET ME IN kl. 8 - 10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 THE TOWN kl. 5:30 FURRY VENGEANCE kl. 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 KR. 650* KR. 650* KR. 650* KR. 650* KR. 650* *GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR, Á MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG KR. 650* Gildir ekki í Lúxus 700700 SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 16 16 L 16 16 7 12 L L L SÍMI 462 3500 16 L 12 MACHETE kl. 8 - 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6 INHALE kl. 6 - 8 - 10 SÍMI 530 1919 L 12 16 7 12 L YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 5.45 - 8 - 10.15 KIDS ARE ALLRIGHT kl. 10 INHALE kl. 6 - 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 9 BRIM kl. 6 - 8 MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6 ATH: ekki á tilboði MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20 MACHETE LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 INHALE kl. 6 - 8 - 10.40 TAKERS kl. 10 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 EAT PRAY LOVE kl. 8 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói NÝTT Í BÍÓ!ÞRIÐJUDAGAR ERU TILBOÐSDAGAR! 700 700 700700 700

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.