Fréttablaðið - 10.11.2010, Page 1

Fréttablaðið - 10.11.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 12 10. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Tveir jólamarkaðir eru fyrirhugaðir í Mosfellsbæ í ár, inni- markaður og útimarkaður. Útimarkaðurinn verður haldinn í Álafosskvos á laugardögum og sunnudögum kl. 12-17 í desember. Innimarkaðurinn verður haldinn á föstudögum á torginu í Kjarna – sem mun fá heitið Torg hins himneska friðar meðan á markaðnum stendur. www.mos.is Stundaði brimbrettakennslu á Havaí eftir eina kennslustund á brimbrettiHavaí eðlilegt framhald af hruninu F riðrik Guðjónsson var verðbréfamiðlari í banka fram á mitt ár 2009. Þá var bankanum lokað, hann atvinnulaus og ekki annað í stöðunni, að hans sögn, en að kaupa miða aðra leiðina til Havaí þar sem hann endaði með að kenna á brim-bretti, þrátt fyrir að hafa aldrei reynt fyrir sér á bretti áður. Hvernig vildi það til? „Mér fannst það bara eðlilegt framhald á bankahruninu að fara til Havaí,“ segir Friðrik og hlær. „Stuttu eftir að ég kom til Maui réð ég mér einkakennara á brimbretti og honum leist svo vel á mig að hann ákvað 5 Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga, í Bæjarlind kl. 10-16 í Eddufelli kl. 10-14. Bæjarlind 6, Eddufelli 2S Íslensk hönnunSwarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum. Bolunum er pakkað í vandaða öskju sem er skreytt með silfurlituðu lopamunstri. Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is Litur: svart og hvítt. Str. S - XXL. Verð 8.990 kr . DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Bækur veðrið í dag 10. nóvember 2010 264. tölublað 10. árgangur FÓLK Mörg hundruð manns ætla að prjóna húfur handa fyrirburum á vökudeild. Hugmyndin er komin frá Hafdísi Priscillu Magnúsdóttur en hún eignaðist barn fyrir tímann í fyrra. Hafdísi fannst erfitt að finna húfur á litla kollinn. Þá datt henni í hug að prjóna húfur handa börnum sem dvelja á vökudeildinni. Hafdís sagði frá húfunum á Facebook og nú vilja mörg hundruð manns prjóna með. - ka/ sjá síðu 30 Sýnir þakklæti sitt í verki: Prjónar handa vökudeildinni Töff tískusýning Nemendur á fataiðnbraut Tækniskólans sýna hönnun sína á Unglist. fólk 30 Ævisaga stór- söngvarans er komin út Einlæg og áhrifamikil Kynngimögnuð PBB / FT FB / FBL ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag SÁ YNGSTI BORÐAR FRÍTT Í NÓVEMBER Þetta gildir um alla hópa sem telja fjóra eða fleiri, eina skilyrðið er að allir panti sér máltíð. Ver doktorsritgerð Lárus Guðmundsson hefur fundið tengsl milli mígrenis og hjartasjúkdóma. tímamót 20 HVASST Í KVÖLD Vaxandi A-átt á landinu í dag, hvassast SA-til. Snjó- koma N- og A-lands en bjartviðri V-til. Frost víðast 0-6 stig. VEÐUR 4 0 -2 -3 -5 -4 FRAMKVÆMDIR Mjög hefur dregið saman með kröfum ríkisins og líf- eyrissjóðanna um vexti í viðræðum um fjármögnun sjóðanna á vega- framkvæmdum fyrir á fjórða tug milljarða króna. Formlegar við- ræður hafa stað- ið frá því í júlí. Talsvert er um liðið síðan aðilar náðu saman um allar meginfor- sendur og í nokk- urn tíma hafa viðræðurnar einskorðast við vexti. Viðræðunefndirnar funda í dag. „Það er eðlilegt að mikið hafi borið í milli en menn hafa verið að þétta netið og töluvert hefur áunnist,“ segir Arnar Sigurmundsson, formað- ur Landssamtaka lífeyrissjóða. Kristján Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, sem stýrir við- ræðunum fyrir hönd ríkisstjórnar- innar, tekur í sama streng. Að hans sögn fékk verkefnið byr undir báða vængi í síðustu viku. „Það er engin launung á því að við biðum eftir síðustu vaxtaákvörðun og funduðum ekki í tvær vikur fram að henni. Ákvörðunin varð svo til þess að liðka fyrir málum.“ Seðla- bankinn lækkaði vexti um 0,75 pró- sentustig á miðvikudag sem varð til þess að samkomulag náðist við líf- eyrissjóðina um vaxtakjör á lánum til framkvæmdanna. Heildarkostnaður er metinn rúmir 30 milljarðar króna og rúmir 38 milljarðar með virðis- aukaskatti. Samhliða viðræðum um fjár- mögnun hefur Vegagerðin unnið að undirbúningi þriggja afmarkaðra verka. Áætlanir miða að því að hægt verði að leita eftir verktökum stuttu eftir að samningar um verkefnið í heild hafa náðst. Þá verði hægt að efna til útboðs vegna tveggja kafla á Suðurlandsvegi og forvals vegna Vaðlaheiðarganga. Gangi allt eftir geta framkvæmd- ir hafist snemma á næsta ári og er reiknað með að þeim ljúki um mitt ár 2015. Hyggst ríkið endurgreiða lífeyrissjóðunum lánið, sem ekki nýtur ríkisábyrgðar, með innheimtu veggjalda. - bþs Vegagerð fyrir tugi milljarða í sjónmáli Vel hefur miðað í viðræðum ríkisins og lífeyrissjóðanna um fjármögnun á tugmilljarða vegaframkvæmdum. Meginforsendur liggja fyrir en ósamið er um vexti. Vaxtalækkun Seðlabankans í síðustu viku liðkaði fyrir viðræðunum. Léttari riðillinn Íslenska 21 árs liðið er með Danmörku, Sviss og Hvíta- Rússlandi í riðli á EM næsta sumar. sport 26 Verkefnin sem um ræðir eru tvöföldun Suðurlandsvegar austur fyrir Selfoss, tvö- földun Reykjanesbrautar suður fyrir Straum, lagning 2+1 vegar á Vesturlandsvegi að Hvalfjarðargöngum og göng gegnum Vaðlaheiði. Verkefnin ARNAR SIGURMUNDSSON Í MORGUNSKÍMUNNI Morgunsólin brosti sínu fegursta yfir íbúa höfuðborgarinnar í gær. Þó er hætt við að geislar hennar hafi truflað margan bílstjórann sem ók Hringbrautina til austurs. Við þessar aðstæður er réttast að fara að öllu með gát, en samkvæmt ráðleggingum Umferðarstofu skiptir þá mestu að framrúðan sé hrein og sólgleraugun við höndina. Ökumenn eru þá hvattir til að horfa vel fram á veginn þannig að þeir viti hvað er fram undan ef sólin blindar þá skyndilega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.