Fréttablaðið - 10.11.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 10.11.2010, Blaðsíða 23
NÝJAR BÆKUR Fimm mínútna friður R FÍLAFJÖLSKYLDAN Nýjar hljóðbækur Nýjar krílabækur Aðrar nýjar bækur Börnin njóta þess að heyra hljóðin og kynnast dýrunum og farartækjunum í þessum fallegu og fjörugu bókum. Fílamamma þráir fimm mínútna frið frá börnum og annasömu heimili. En slíkar sælustundir eru fátíðar þegar börnin krefjast athyglinnar öllum stundum. Þessi fallega verðlaunabók fær börnin til að skemmta sér vel við að uppgötva dýrin sem eru falin undir flipunum. Fallegar myndir af dýrum úr öllum heimshornum. Dýrin á Brellubæ og Í Gæludýragarði stara á eitthvað óvænt sem kemur í heimsókn. Hvað ætli það sé? Fyndnar og fallegar myndabækur með texta í bundnu máli. Í þessari verðlaunabók kynnast börnin 10 krúttlegum sveitakrílum og hljóðum þeirra auk þess að læra tölustafina frá 1-10. FYRSTU O R ÐIN UNGVIÐI DÝRANNA Fallegar, mjúkar og „nagvænar” bækur fyrir yngstu krílin með fallegum ljósmyndum af dýrum og hlutum úr heimi barnsins. Ný heimasíðaungaastinmin.is +1 +1 +1 +1 +3 +1 +3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.