Fréttablaðið - 10.11.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 10.11.2010, Blaðsíða 41
Dásamleg skáldverk Ljósa Hrífandi skáldsaga um gleði og sorgir einstakrar konu eftir Kristínu Steinsdóttur „Þetta er vel skrifuð saga sem kemur við hjartað í lesandanum …“ Kristín Heiða Kristinsdóttir / Morgunblaðið „… grípandi, falleg og skrifuð af djúpu innsæi. Af þeim íslensku skáldsögum sem ég hef lesið í haust þá hefur Ljósa tvímælalaust vinninginn.“ Jenný Anna Baldursdóttir / blog.eyjan.is Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson Hinir hálfsjötugu vinir Örn og Jón sigla til Englands til að sækja arf eftir föður Arnar, sjómann í Hull. Í farangri þeirra eru drög að kvikmyndahandriti. Kostuleg lýsing á brokkgengu lífi listamanna og ástandi þjóðar eftir Braga Ólafsson. 3.980 kr. 5.690 kr. 3.980 kr. 5.690 kr. Ti lb o ð in g ild a ti l o g m e ð 2 2 . n ó v.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.