Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 1
Gefið tikt 1923 ÞriðjudagÍDH 28 ágúst. 195. tölublað. Efnahapr Landsverzlnnar Andstæðingar Landsveizlunar hafa oft haldið því á iofti, að hún yrði stærsta þrotabú, sem orðið hefir hér á landi, og mundi draga með sér ííkissjöð á höfuðið. Hehr þessum tóg verið haldið lðtlaust áfram í mö'g ár án þess að taka tillit til samþyktra ájsreikpinga verzlunarinnar og tvíendurskoð- nðra, bæði af fulltrúum lands- stjóinarinnar og endurskoðendum landsreiknin'ganna, sern ergar at- hugasemdir hafa geit og lokið hafa lofsorði á teikningana; hefir þá ekki verið hugsað um, hvort lánst.raust ríkisins erlendis veikt- ist við slíkar sögusagnir, Er því létt að skýra stuttlega frá efna- hag Landsverzlunar samkvæmt síðustu reikningum 31. dezember 1922. Efnahagsreikningurinn lítur þann- ig út: EIGNIR: Fasteignir og áhöld . . . 156 þús. Ýmsar vörubirgðir . . . 172 — Tóbak 309 — Víxlar 588 — Innieign í sjóði, bönkum og verðbréf 1480 — Útistandandi skuldir við- skiftaraanna innan lands og utao . . . . 849 - Útistandandi skuldir úti- búa . . 515 -- Samtals 4069 þús. SKULDTR: Samþyktir víxlar. . . . 444 þús. Inneignir viðskiftam. . . 126 — Innieign ríkissjóðs . . . 1556 - Fyrningasjóðu r fasteigna 32 — Yfirfært .til næsta árs . 121 —- Varasjóður Landsverzl. 1790 — Samtals 4069 þús. Sé reikninguúnn nánar athug- aður, sést, að fasteignir og áliöld eru uppfærð með lágu verði, og er þó til vara fasteignasjóður, sem nemur 20 % aí reikningsupphæð- inni, svo að víst má telja, ef þær yrbu seldar, þá færu þær fyrir töluvert hœrra verð heldur eu talið er. Vörubirgðir eru taldar með innkaupsverði nýrra vara .álagslaust. Innieign ríJcissjóðs var um ára- mótin um 1 V2 millj. kr., þar af 100 þús. kr., sem var hagnaður í ríkissjóð af tóbakseinkasölunni. Þegar verztunin stóð sem hæst með einkasölu á flestum mat.vör- um, var innieign ríkissjóðs rúmar 9 millj'. Jcr. Ríkissjóði hafa ávalt verið greiddir fullir vextir af inn- eign hans. Nú, í ðgúst 1923, er innieign hans að eins 956 þús. kr. Með öðrum orðum, Landsverzlunin hefir á þessu tímabili endurgreitt rikissjóði rúmar 8 millj. Jcr. eða næstum 7io hluta skuldarinnar auk vaxta. Er því Landsverzlanin nú orðið að mestu leyti sjálfstœð ! með reJcstursfé, Útistandandi sJculdir ásamt víxla- skuldum nema samtals 1952 þús. kr., en þar af eru um 96 þús. kr. erlendar. sem af hendingu stóðu fram yfir áramót. Innlendu skuld- irnar eru því 1856 þús. kr. A móti þeim og til tryggingar þeim hefir Landsverzlunin aftur vara- sjóðinn og yfirfærslu til næsta árs samtals 1911 þús. kr. Með öðrum orðum, þó ,að engínu af skuldu- nautumLandsrerzlnnargrelddí henni neitt, stæði liúu samt uppi með nm 50 Jús. kr. grðða frá verzlunarrokstrinum. En sannleikurinn er sá, að laDgmest- ur hluti þessara útistandandi skulda mun greiðast, og mun því sýna sig, að Landsverzlunin hefir verið ein aí þeim fáu fyrirtækjum i landinu, ef ekki hið eina, sem hefir byrjað með lánsfé eingöngu, staðist öll stríðsárin og kreppu- árin eftir þau, greitt verðfalls- halla sinn, um 1 V2 millj. kr., og auk þess skilað hreinum arði hátt á aðra millj. króna. (Framhald á 4. síðu.) earj ELEPHANT 1 CIGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ♦ ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., * LONDON. ' ► ^ -O- *^ft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.