Fréttablaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 50
22 17. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Innihaldslýsingin á hármixtúrunni er aftan á flöskunni. Þú veizt hvað það þýðir, Elza? Nú hvað? VIÐ ERUM RÍK! Hefurðu lesið smáa letrið? Smáa letrið?... hvað stendur? Giskaðu! Gjörðusvovel dúfa! Fáðu þér bita. Og þetta er dýr sem lifir á rusli. Kannski þarf ég að endurskoða mataræðið mitt. Þvottur Ryksuga Banki Apótek Uppvask Keyra börnin Pósthús Fara í búð Hmm... ég virðist hafa gleymt ein- hverju sem ég ætlaði að gera þennan morguninn... Alveg rétt... STUNA STUNA Þvottur Ryksuga Banki Apótek Uppvask Keyra börnin Pósthús Fara í búð ANDA! LÁRÉTT 2. varsla, 6. í röð, 8. fley, 9. þunnur vökvi, 11. ekki heldur, 12. gafl, 14. gróðabrall, 16. skóli, 17. sjáðu, 18. í viðbót, 20. 999, 21. snudda. LÓÐRÉTT 1. samtals, 3. frá, 4. máski, 5. viður, 7. græn baun, 10. samstæða, 13. við- mót, 15. báru að, 16. skraf, 19. mun. LAUSN LÁRÉTT: 2. vakt, 6. lm, 8. far, 9. lap, 11. né, 12. stafn, 14. brask, 16. ma, 17. sko, 18. auk, 20. im, 21. snuð. LÓÐRÉTT: 1. alls, 3. af, 4. kannski, 5. tré, 7. matbaun, 10. par, 13. fas, 15. komu, 16. mas, 19. ku. Jæja þá, það eru sem sagt allir sammála um að fyrirtækið verji einum milljarði í skallarannsóknir? Gogg Gogg Gogg BLÍRP! Þ ví m iðu r mu n h árið sp ring a í l oft upp eft ir st utta stun d Inn iha ld: Hvert sem komið er liggur krafan í loft-inu um að menn hegði sér nákvæm- lega eins og náunginn. Sífellt færri hafa svo sterka hnjáliði að þeir kikni ekki undan þessari kröfu. SJÁIÐ BARA knattspyrnumennina sem eru nánast allir orðnir eins. Það er engu líkara en hver og einn þeirra hafi aðeins um fimm frasa að velja þegar þeir eru í viðtali. ÞESS VEGNA hef ég svo gaman af þrautagöngu Jóns Gnarr í Ráðhúsinu því þar er kominn stjórnmálamaður sem hegðar sér einmitt eins og stjórnmála- maður á ekki að hegða sér. Fyrir þetta má hann þola endalausar áminningar því það er í rauninni óþolandi fyrir meirihlutann að umgangast mann sem bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamennirnir. ÉG LENTI í sams konar baráttu fyrst þegar ég kom til stór- borgar og sá hvernig fólkið gekk um götur í fálæti sínu með fjarrænt augnaráð. Það var engu líkara en það væri dauðhrætt um að einhver kynni að yrða á það, eins hættu- legt og það er nú. ÉG ÁKVAÐ að skera upp herör gegn þessu háttalagi og gekk alltaf um í stórborgum rétt eins og ég væri á bryggjunni á Bíldu- dal. Virti fyrir mér fólkið og kastaði kveðju ef augun mættust. En eftir einn annasaman dag í Madríd gafst ég upp á þessu. ÞÁ HAFÐI ég lenti í fjórum skoðanakönn- unum og síðan tatarakonu einni sem bar býsnin öll af plastpokum upp tröppur á fjölfarinni brautarstöð. „Gætir þú nokk- uð aðstoðað mig, væni minn?“ spurði hún. Ég hélt það nú, tók pokana og gerði mig líklegan til að bera þá upp. „Komdu með pokana, fíflið þitt, ég er að biðja þig um pening.“ Ég var fastheldinn á evruna eftir þessa svívirðingu. Í MIÐBORGINNI kem ég svo auga á fallega stúlku sem er þó nokkuð illa klædd miðað við veðurfar. Ég horfi í augu hennar líkt og væri hún bílddælsk stúlka á bryggjunni. Þá segir hún: „Ég er til í tuskið fyrir 50 evrur ef þú vilt hleypa klárnum á brokk.“ ÉG VARÐ harmi sleginn. Ekki yfir verð- inu heldur hlutskipti stúlkunnar. Síðan þá horfi ég í jörðina eins og stórborgarbúi þegar ég fer í bæinn. Hnútarnir hans Jóns Gnarr Tilboð kr.: 24.900 Verðlistaverð kr.: 33.200 Vinsælasta ryksugan frá Miele Miele Tango Plus Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar, með stillanlegu röri og úrvali fylgihluta. Þær hafa hlotið hæstu einkunn hjá neytendasamtökum í Þýskalandi. AFSLÁTTUR Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI HALLDÓR BALDURSSON Meiri Vísir. Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.