Fréttablaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 17.11.2010, Blaðsíða 53
BAKSTURINN - HJÁ OKKUR HEFUR ÞÚ VALIÐ! Kaffismákökur að hætti kokkalandsliðsins 2 eggjahvítur 70g sykur 50g flórsykur 2 tsk kakóduft 1 tsk nescafé 50g súkkulaði 6 kaffibaunir Forhitið ofninn upp í 80°C. Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri varlega saman við á meðan þar til það stífnar. Blandið flórsykri, kakódufti og instant kaffi varlega saman við. Sprautið litlum punktum á plötu og látið þá þorna í ofninum í kringum 90 mínútur, látið dropana kólna. Bræðið súkkulaðið og brytjið niður kaffi baunirnar. Dýfið dropunum í súkkulaðið og stráið kaffibaununum yfir. Anís smákökur að hætti kokkalandsliðsins 250g hvítt súkkulaði 3 egg 150g sykur 200g hveiti 125g maizena 100g möndluduft Sítrónubörku 3 tsk anísduft 1/2 tsk negul duft Salt 1msk anísfræ 50g hindberjasulta Forhitið ofninn upp í 180°C. Bræðið 100 g af hvíta súkkulaðinu. Þeytið eggin saman við sykurinn þar til það verður kremað, bætið þá við bráðnu súkkulaðinu. Blandið saman hveiti, maizena, möndludufti og sítrónu berki saman við öll kryddin og saltið. Blandið varlega saman við fyrri blönduna í litlum skömtum. Sprautið deiginu á plötu, um 4-5 cm langar rendur og bakið í um 10 mínútur. Látið kólna, bræðið afganginn af súkkulaðinu dýfið kökunum til hálfs í súkkulaðið og stráið anis fræum yfir. Bakið í 25 mínútur eða þar til þær eru tilbúnar. ALLT Í BAKSTURINN Mónu súkkulaði spænir og dropar dökkir, ljósir og með núggati Katla bökunarvörur möndlumjöl, púðursykur, glassúr og piparkökumix Kornax hveiti ómissandi í baksturinn Odense marsipan fjölbreytt úrval Dr. Oetker vörur skemmtilegt í baksturinn GK suðusúkkulaði og Appolo lakkrís kurl tilvalið í bakstur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.