Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&hönnun l Allt l Allt atvinna 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hlemmur, ljósmyndasýning Helga Halldórssonar, var opnuð í Skot- inu á fimmtudag. Sýningin gefur innsýn í daglegt líf farþega. Helgi tók myndirnar á tímabilinu 2008-2009 en hóf undirbúningsvinn- una árið 2007. Til að ná sem bestri útkomu dvaldi hann löngum stundum á Hlemmi og náði þannig að draga upp raunsæja mynd af daglegu lífi fólks. Sýningin verður opin til 5. janúar og er aðgang- ur ókeypis. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr Vín Sófasett 3+1+1 Verð frá 345.900 krÍslenskir sófarYfir 90 mismunandi gerðir.Mál og áklæði að eigin vali. Bjarki, sem þjálfar meistaraflokk ÍR, átti afmæli í vik H elgin verður annasöm hjá handboltaþjálfaranum Bjarka Sigurðssyni en hann hyggst dytta að heimilinu, sinna fjölskyldunni og handboltanum og hitta fyrir nokkra fílelfda tarfa. „Laugardagurinn er sérstaklega þétt skipaður en ég ætla að byrja á því að framkvæma einhverja málningar-vinnu heima hjá mér. Meiningin er að mála allt húsið að innan en ég á ekki von á því að það verði tilbúið fyrr en í sumar,“ segir Bjarki sposkur enda hefur hann í nægu að snúast frá degi til dags. Bjarki Sigurðsson býður törfum í ómálaða stofu um helgina: Handbolti og tarfagleði 3 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Húsvörður Stjórn Húsfélagsins Strikið 2 – 12 auglýsir eftir húsverði. Helstu verkefni: • Ræsting sameignar • Umsjón og eftirlit með sameign og minni háttar lagfærigar• Hirðing lóðar • Eftirlit með viðhaldsframkvæmdum • Aðstoð við íbúðaeigendur Nánari upplýsingar veittar í síma 840 8280 kl. 9 – 17 virka daga. Umsóknarfrestur er til 3. desember og skal umsóknum skilað til formanns hússtjórnar, Kristins Kristjánssonar, Strikinu 12, 210 Garðabæ. Helstu verkefni: Þróun hugbúnaðar vegna uppgjöra fyrir fyrirtæki, kortaútgefendur og alþjóðleg kortafélög Hugbúnaðarþróun vegna annarra lausna félagsins Þarfagreining og innleiðing vegna aðkeyptra lausna Notenda- og rekstraraðstoð á vegum Hugbúnaðarþróunar Menntun og hæfniskröfur: Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræðieða sambærilegu Góðir hæfileikar í mannlegum samskiptum Þekking á iSeries umhverfi, RPG forritun, Windows forritun og SQL Þekking á bókhalds- og uppgjörsmálum er kostur Víðtæk og fjölbreytt reynsla er kostur Nánari upplýsingar um störfin veitir okkar www.borgun.is. 28 ó b Við leitum að reyndum einstaklingi til starfa á Upplýsingatæknisviði Borgunar. Starfið felur í sér hugbúnaðarþróun vegna helstu viðskiptalausna félagsins. Borgun leitar að hugbúnaðarsérfræðingi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið Lögfræðingur Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á auðlindaskrifstofu ráðuneytisins. Verkefnin eru fjölbreytt en að stærstum hluta á sviði fiskveiðistjórnunar. Starfið er bæði spennandi og krefjandi og leitað er eftir kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi með góða menntun og samstarfshæfileika. Menntunar- og hæfniskröfur: Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.Gott vald á íslensku máli og enskukunnátta ásamt hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Frumkvæði , vandvirkni, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfsreynsla úr stjórnsýslu og þekking á fiskveiðlöggjöfinni æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla-menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra.Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri, í síma 545 8300. Umsóknir er hafi að geyma upplý i [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM HÍBÝLI ] heimili & hönnun nóvember 2010 Ískaldir tónar Blár litur er í brennid epli í hönnun og er janfve l sagður jólaliturinn. SÍÐA 4 Ótrúlegt ítalskt hóte l Maison Moschino í Mílanó er ótrúleg ævintýraver öld. SÍÐA 8 20. nóvember 2010 273. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Gott að skapa Á ÍSLANDI hönnun 58 SPILVERKIÐ SAMAN Á NÝ Eftir liðlega 30 ára hlé kemur hin vinsæla hljómsveit Spilverk þjóðanna saman á nýjan leik. Fram undan er útgáfa nýrrar plötu með vorinu og tónleikar í Hörpu næsta haust. Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson, Diddú og Sigurður Bjóla segjast eingöngu koma saman ánægjunnar vegna. Sjá síðu 30. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Koffín hressir ekki Rannsóknir Jack James hafa sýnt fram á skaðsemi koffíns. vísindi 46 Heimakær hnitstjarna fólk 48 Fagnaðarefni í kreppu? Óvíst er hvort trúlofun Vil- hjálms prins og Kate Middle- ton auki vinsældir bresku konungsfjölskyldunnar. brúðkaup 36 TRÚMÁL Þrátt fyrir áralanga leit hefur kaþólska kirkjan á Íslandi ekki enn fundið munka til að manna klaustur sem vonir standa til að rísi í nágrenni Reykjavíkur. Að sögn séra Patricks Breen, stað- gengils biskups kaþólsku kirkjunn- ar, er langt í land að hér rísi nýtt munkaklaustur. „Fyrst leitum við að munkum og það mál er ekki enn í höfn,“ segir séra Patrick, en kaþólska kirkjan hér hefur verið í sambandi við klaustur víða um heim vegna þessa. Séra Patrick segir að kirkjan vildi helst hafa klaustrið nærri höfuðborginni til þess að fólk eigi sem best með að sækja það heim, hvort heldur sem er um helgar eða eftir vinnu virka daga. Eins vanti kaþólsku kirkjuna samastað fyrir barna- og unglinga- starf líkt og þjóðkirkjan starfræki í Vatnaskógi og víðar. „Við erum ekki með neitt svoleiðis og viljum helst hafa munka til slíkra starfa.“ Aðalástæðu áhuga kaþólsku kirkj- unnar á byggingu munkaklausturs hér segir hann vera fyrirbæna starf sem í klaustrum sé stundað. Þá hafi sýnt sig í öðrum löndum að opin munkaklaustur njóti verulegra vin- sælda hjá fólki sem sæki þar helgi- hald eða leiti kyrrðar. - óká / sjá síðu 6 Leita munka erlendis Kaþólska kirkjan á Íslandi vinnur enn að ráðagerðum um að hér á landi rísi munkaklaustur í nágrenni höfuðborgarinnar. Leit í erlendum klaustrum að munkum til Íslandsfarar hefur ekki borið árangur. Fyrr verður ekki byggt. Samstiga til framtíðar Bandaríkjaforseti segir samvinnu Bandaríkjanna og Evrópu styrkja hagsmuni og verja frelsi. umræðan 20 spottið 18 FESTIVAL NÓVEMBER LINDUM KÓPAVO GI Í DAG, LAUGARD AG 3 - 110 R. 10 R. R. hálsi 3 - 110 R. . . Komin í jólaskap Opið 10 - 18 Prinsessudraumar tíska 54 DÓMSMÁL Gunnar Rúnar Sigur- þórsson játaði fyrir héraðsdómi í gær að hafa banað Hannesi Þór Helgasyni í ágúst á þessu ári. Niðurstaða geðrannsóknar sem Gunnar Rúnar hefur geng- ist undir er sú að hann sé ekki sakhæfur, að sögn Sigríðar Elsu Kjartansdóttur saksóknara í mál- inu. Dómari á eftir að úrskurða endanlega um sakhæfi hans. Verjandi Gunnars Rúnars gerir kröfu um lokað þinghald til verndar sakborningi og fjöl- skyldu hans. - jss / sjá síðu 2 Morðið á Hannesi Helgasyni: Meta Gunnar ekki sakhæfan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.