Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2010, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 20.11.2010, Qupperneq 52
heimili&hönnun4 Blár, í alls kyns tónum, aðeins út í græn- an og aðeins út í rauðan, er áberandi í húsgögnum og hönnun þennan vetur inn og jólaliturinn í ár hefur víðast hvar einnig verið kosinn blár, til dæmis í dönsku húsbúnaðar- blöðunum. Bláar gjafir eru því tilvaldar í pakk- ann í ár og jafnframt eru landsmenn hér með hvattir til að skreyta heimilið hátt og lágt í ísbláu þema fyrir jólin. - jma Ísbláir og jóla- legir vetrartónar ● Alls kyns bláir litatónar á heimilinu geta saman myndað djúpa og tæra litasinfóníu. Einnig heyrist því hvíslað að blár sé jólaliturinn í ár, enda jóla- snjórinn sjálfur sveipaður bláum bjarma. Margir Íslendingar þekkja hina skemmtilegu og litskrúðugu glerfugla sem Iittala framleiðir en Finninn Oiva Toikka hefur hannað fuglana í yfir fimmtíu ár. Á síðasta ári kynnti ítalski framleiðandinn Magis skemmtilegt leiktæki fyrir börn sem Toikka hannaði og er einmitt í líki fugls, svokallaður „ruggufugl“. Veggfóðrin frá Ferm living eru einnig mjög skemmtileg og mynstrin grípandi. Blár spilar stórt hlutverk í haust- og vetrarlínu Habitat. Þetta skemmtilega ljós kallast Shiro, er unnið úr handunnum pappír og er undir sterkum áhrifum frá hefð- bundnum japönskum lömpum. Freezer kallast þessi barokk- flúraði rammi frá Habitat, í kóngabláum, sem tilheyrir nýrri línu vetrarins. Ferm living er danskt fyrirtæki sem framleiðir æðislegar danskar vörur, veggfóður, vegglímmiða, textílvörur, sem hafa slegið í gegn hið ytra. Þær eru einnig að skapa sér nafn hér heima en vörurnar fást meðal annars hjá Epal og í Sirku á Akureyri. Þessir vegglímmiðar til að mæla lengd barna eru æðislegir í barnaherbergið og gaman að hafa dýrin til að miða við. Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íbúðalánasjóður í sam- vinnu við fagaðila á ýmsum sviðum halda námskeið um allt em snýr að viðhaldi, endurbótum á húsnæði og s auknum lífs og vinnustað. gæðum á heimilum Viðhald og verðmæti erður haldið á v Grand hótel Reykja- vík miðvikudaginn 24. nóvember frá kl. 14:00 – 18 00.: Verndum verðmætar eignir með reglubundnu viðhaldi. Dagskrá og skráningarform er að finna á heimasíðu Ný- köpuns armiðstöðvar Íslands www.nmi.is. Aðgangur ókeypis. Akureyr i | Egilsstöðum | Húsavík | Höfn | Ísafirði | Reykjavík | Sauðárkrók i | Vestmannaeyjum Það er erfitt að vera góður í öllu! Fáum faglega aðstoð og ráðgjöf Námskeið fyrir alla um viðhald og verðmæti fasteigna Einn sniðugasti hnífur síðari ára er frá Normann Copenhagen og kall- ast einfaldlega chop. Af hringnum er hægt að fjarlægja helminginn af gúmmíinu og kemur þá í ljós hnífsblað en um hinn helming hringsins er haldið og hnífnum því hreinlega rúllað fram og til baka. Gárungar segja að sérstak- lega þægilegt sé að nota hnífinn til að komast í gegnum þykkar suðusúkkulaðiplötur. Binic er heiti á glænýjum borðlampa sem Ionna Vautrin hefur hannað fyrir Foscarini. Hönnun ljóssins er undir áhrifum frá vitaljósum en Vautrin segir lampann vera innblásinn af vitaljósum heimahaga sinna, sem tilheyra strandlengju Bretagne.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.