Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 56

Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 56
Sýning á gripum sem tengjast sögu japanskra bardagalista verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Sýndar verða bæði frumgerðir og endurgerðir gripa sem tengj- ast bardagalist, svo sem brynj- ur, sverð og hjálmar. Það eru The Japan Foundation og sendi- ráð Japans á Íslandi sem standa fyrir komu sýningarinnar hing- að til lands. Sýningunni er skipt upp í tvo hluta. Annars vegar getur að líta endurgerðir og frummyndir sögu- legra vopna auk þess sem breyt- ingar sem bardagalistir tóku frá áttundu öld til nítjándu aldar eru útskýrðar á veggspjöldum. Hins vegar fjallar sýningin um þróun bujutsu – bardaga á víg- velli – til budo – bardaga- íþrótta – á nítjándu og tuttugustu öld og fjallað er um hvernig andi bar- dagalistanna birtist í dag- legu lífi Japana í dag. „Þetta er farandsýning sem búin er að fara út um allan heim,“ segir Þuríð- ur Helga Kristjánsdóttir, verkefnastjóri í Norræna húsinu, sem hefur umsjón með sýningunni hér. „Hún kom til okkar frá Rúss- landi og fer héðan til Sádi- Arabíu.“ Þ uríður segir ástæðuna fyrir því að farið var af stað með sýn- inguna vera aukinn áhuga á jap- önskum bardagalistum víða um heim. „Þetta eru mjög myndrænir bún- ingar.“ segir hún. „Það er í rauninni ótrúlegt að þetta skuli hafa verið notað því þetta er svo mikill skúlpt- úr. Ég held að bæði börn og fullorðn- ir muni hafa mjög gaman af að skoða þessa sýningu, og ég tala nú ekki um þá sem eru að æfa bardagalistir.“ The Japan Foundation tekur þátt í menningarsamskiptum við rúmlega 130 lönd víðs vegar um heim með þrjú meginþemu í brennidepli: listir, menningar- samskipti og kennslu í japönsku og japönskum fræðum á erlendri grund. Nú eru um tuttugu farand- sýningar á vegum samtakanna á ferð um heiminn. Sýningunni í Norræna húsinu lýkur hinn 12. desember. fridrikab@frettabladid.is Japanskar bardagalistir í Norræna húsinu Brynjur, sverð og hjálma og ótalmargt annað sem tengist japönskum bardagalistum gefur að líta á far- andsýningu sem verður opnuð á morgun og stendur til 12. desember. „Ótrúlegt að þetta skuli hafa verið notað,“ segir Þuríður Helga Kristjánsdóttir, verkefnastjóri í Norræna húsinu. Bjarni massi, öðru nafni Bjarni Þór Sigurbjörnsson, verður með leiðsögn um sýningu sína, Allir um borð, í Hafnarhúsinu á morgun klukkan 15. Á sýningunni er birtingarmyndum græðgi, samkeppni og hömluleysis miðlað í gegnum skjáverk, skúlptúra og ljósmyndir. VIÐ BJÓÐUM BETUR SANNKALLAÐ JÓLAVERÐ Á ÖLLUM INNRÉTTINGUM LÁTTU REYNA Á ÞAÐ Nýttu tímann! Vikan 22.-26. nóv. Mánudagur 22. nóvember Pakkaskreytingar - Leiðsögn frá Blómavali. Kl. 11-13 Skapandi skrif - Námskeið í skapandi skrifum. Fyrri tími. Kl.13.30-15 Free consultation for immigrants. Kl.14-15 Rauðakrosshúsið í Kópavogi Geymið auglýsinguna! Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 Sími: 554 6626 kopavogur@redcross.is raudikrossinn.is/kopavogur Þriðjudagur 23. nóvember Prjón - Leiðbeint í prjóni á jólakúlum. Garn á staðnum. Kl. 11-13 Karlaspjall - Hittu karlana yfir kaffibolla. Kl. 13-14 Ráðgjöf hjá atvinnufulltrúum Kópavogsbæjar. Kl. 11-14 Föstudagur 26. nóvember Skip án skipstjóra - Föstudagsfyrirlestur. Kl. 12-13 Súpa - Við eldum og borðum saman súpu. Kl. 13-14 Vikan 29. nóv-3.des. Mánudagur 29. nóvember Skapandi skrif - Námskeið í skapandi skrifum. Seinni tími. Kl. 13.30-15 Free consultation for immigrants. Kl. 14-15 Þriðjudagur 30. nóvember Prjón - Leiðbeint í prjóni á jólaskrauti. Garn á staðnum. Kl. 11-13 Karlaspjall - Hittu karlana yfir kaffibolla. Kl.13-14 Tálgun - Kynning á tálgun. Kl.14-15 Ráðgjöf hjá atvinnufulltrúum Kópavogsbæjar. Kl. 11-14 Föstudagur 3. desember Sáttamiðlun - Föstudagsfyrirlestur. Kl. 12-13 Súpa - Við eldum og borðum saman súpu. Kl.13-14 Bingó - Við endum vikuna á bingó! Kl.14-15 Nánar um viðburði á raudikrossinn.is/kopavogur Opið hús frá kl. 11-15. Allir velkomnir! Heitt á könnunni. Við verðum á Markaðnum á Korputorgi laugardaginn 20. nóvember frá kl. 11-18 með Carter’s barnaföt í stærðum 62-92 og ætlum að bjóða upp á 20% afslátt af öllum settum og göllum. CARTERS BARNAFÖT Það er hægt að skoða allt úrvalið inni á www.barnagull.is Húð Jarðar Ný verslun hefur opnað í Firðinum Hafnarfirði Allt fyrir húðina þína og orka frá húð jarðar Miranda´s Swiss Nature Saltkristall Orkusteinar Auglýsingasími Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) stendur fyrir keppni í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun í dag í Vetrargarðinum í Smáralind. Keppnin heitir Stíll en þar verða fjölmargir keppendur frá félagsmiðstöðvum ÍTR. Markmið Stíls er að hvetja unglinga til listsköp- unar og gefa þeim tækifæri til frum- legrar hugsun- ar. www.rvk.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.