Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 60

Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 60
 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR2 - Lifið heil www.lyfja.is Lyfjafræðingar óskast til starfa fjarri skarkala borgarinnar Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi til að veita lyfjaútibúi í flokki 1 á Blönduósi forstöðu. Hann mun m.a. bera faglega ábyrgð á rekstri lyfjabúðarinnar, annast daglegan rekstur og umsýslu og sjá til þess að unnið sé samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsöluleyfi. Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi til starfa á Egilsstöðum og á Neskaupstað, með aðsetur á Egilsstöðum. Hann skal annast afgreiðslu lyfseðla auk þess sem hann veitir viðskiptavinum og starfsfólki faglega ráðgjöf. Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 5 23 98 1 1. 20 10 Við leitum að sjálfstæðu, skipulögðu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á að ganga til liðs við framsækið og spennandi fyrirtæki. Í boði eru krefjandi störf á skemmtilegum vinnustöðum og gott vinnuumhverfi. Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi. Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson, starfsmannastjóri, sími 530-3800 og hallur@lyfja.is Umsóknarfrestur er til 1. desember og farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu. Lyfja Blönduósi Lyfja Austurlandi Starf sérfræðings hjá Umhverfisstofnun Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings um friðlandið Surtsey á deild náttúruverndar. Helstu verkefni sérfræðingsins eru dagleg umsjón með gestastofu í Vestmannaeyjum, umsjón með friðlandinu Surtsey og umsagnir og álitsgerðir í náttúruverndarmálum. Surtsey NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN SJÁ NÁNARI UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ, HÆFNISKRÖFUR OG UMSÓKNARFREST Á STARFATORG.IS STÖRF ÞERAPISTA Í MST Barnaverndarstofa hefur starfrækt svokallaða fjöl- kerfameðferð (Multisystemic Therapy - MST) sem er gagnreynd meðferð með fjölskyldum unglinga með alvarlegan hegðunarvanda sem annars þyrftu vistun utan heimilis. MST miðar að því að efla foreldrahæfni og bæta samheldni og samskipti í fjölskyldu. Meðferð- in fer fram á heimili fjölskyldunnar og í nærsamfélagi í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila. Aðgengi er að ákveðnum meðferðaraðilum (þerapistum) í síma allan sólarhringinn. Vegna stækkunar meðferðarteyma eru lausar til umsókn- ar 2 stöður þerapista. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi á sviði heilbrigðis- eða félagsgreina og hafa góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu. Þerapistar starfa undir stjórn handleiðara/teymisstjóra eftir meðferðarreglum og aðferðum MST, í samstarfi við erlendan MST sérfræðing. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar um störfin og ráðningarskilyrði er að finna á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barnaverndar- stofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Barnaverndarstofu við viðkomandi stéttarfélög. Í byrjun fá starfsmenn 5 daga grunnþjálfun í MST og reglulega þjálfun í framhaldi. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember. Allar umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests ef starf losnar að nýju. Nánari upplýsingar veittar á Barnavern- darstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknum má einnig skila rafrænt til ingibjorg@bvs.is. BARNAVERNDARSTOFA Áhættumat og eftirlitsáætlanir Matvælastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling á Áhættumats- og gæðastjórnunarsvið til að starfa við áhættumat og eftirlitsáætlanir. Helstu verkefni: • Mótun aðferða við áhættumat fyrir matvæli, fóður, heilbrigði og velferð búfjár. • Verkstjórn áhættumats. • Úrvinnsla áhættumats. • Gerð landsbundinnar eftirlitsáætlunar til margra ára. • Samantekt og skil árlegra eftirlits- og sýnatökuáætlana. • Samantekt og skil árlegra niðurstaðna eftirlits. • Innri og ytri úttektir. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í dýralæknisfræði, matvælafræði, líffræði eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Góð tölvukunnátta er skilyrði. • Reynsla af verkefnastjórn æskileg. • Skipulags- og samskiptahæfileikar. • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Starfsmaður mun starfa á aðalskrifstofu Matvælastofn- unar á Selfossi. Um fullt starf er að ræða og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurborg Daðadóttir (sigurborg.dadadottir@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) í síma 530 4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum „Áhættumat” eða með tölvupósti á mast@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóv- ember 2010. Upplýsingar um Matvælastofnun má nálgast á www.mast.is SÍMI 440 1000 WWW.N1.IS N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ómar Jóhannsson, rekstrarstjóri þjónustustöðva, í síma 440 1021. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið: atvinna@N1.is fyrir 21. nóvember næstkomandi. STÖÐVARSTJÓRI AKUREYRI Hæfniskröfur: Haldgóð menntun sem nýtist í starfi Reynsla á sviði verslunar og stjórnunar Rekstrarþekking Almenn tölvukunnátta Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Leiðtogahæfni og samskiptalipurð Jákvætt viðhorf og atorkusemi Helstu verkefni: Daglegur rekstur Verkstjórn og eftirlit Starfsmannamál Innkaup og samskipti við birgja Birgðastýring og kostnaðareftirlit Önnur verkefni á stöðinni N1 óskar eftir að ráða stöðvarstjóra til að annast daglegan rekstur og stjórnun þjónustustöðva N1 á Akureyri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.