Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 62

Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 62
 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR4 Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf Um er að ræða sölu- og kynningastarf Fyrirtækið gefur út fjöldann allan af ýmis konar ritum tengdum ferðaþjónustu, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is Grunnskólakennarar LAUS KENNARASTAÐA Á ÞÓRSHÖFN Vegna fæðingarorlofs vantar okkur umsjónarkennara í 3. og 4. bekk frá 1. janúar 2011. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 3. desember. Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með um 80 nemendum í hæfilega stórum bekkjardeildum. Á Þórshöfn búa um 400 manns í sérlega fjölskyldu- vænu umhverfi. Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er öll almenn þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sund- laug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Arnfríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri í símum 468 1164 og 899 3480, skolastjori@langanesbyggd.isTERIS | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGUR | SÍMI: 563 3300 | TERIS@TERIS.IS | WWW.TERIS.IS PO RT h ön nu n ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Teris leitar að starfsfólki með eldmóð, þekkingu, hæfni og áhuga á að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Ert þú netsérfræðingur eða kerfisstjóri í leit að nýjum ævintýrum? Hjá Teris færðu tækifæri til að takast á við spennandi verkefni í upp- lýsingatækni auk þess að taka þátt í uppbyggingu eins framsæknasta upplýsingatæknifyrirtækis landsins á sviði fjármálatengdra lausna. * NETSÉRFRÆÐINGUR Við leitum að netsérfræðingi með mikla þjónustulund og þekkingu á Cisco netbúnaði, svissum, routerum og eldveggjum. Æskileg menntun en ekki skilyrði: * Cisco CCNP/CCIP gráður * BS í tölvunar- eða kerfisfræði * KERFISSTJÓRI Við leitum að kerfisstjóra með mikla þjónustulund, góða þekkingu á tölvukerfum og reynslu af eftirtöldu: Active Directory, Windows server, Exchange, System management, Linux, Scripting, VMWare, SAN, MS SQL. Æskileg menntun en ekki skilyrði: * MCSE/MCSA gráður * BS í tölvunar- eða kerfisfræði ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? EF SVO ER, ER EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA – LÁTTU HEYRA FRÁ ÞÉR! Umsóknarfrestur er til 26. nóvember n.k. Umsóknir óskast sendar á hanna.maria.jonsdottir@teris.is Óskum eftir að ráða vanan blikksmið til að sinna þjónustu og viðhaldsverkum., Viðkomandi Þarf að hafa: haldgóða þekkingu á virkni og stjórnbúnaði loftræstikerfa ríka þjónustulund ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendist á blikk@blikk.is Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða ritstjóra að Bændablaðinu. Leitað er að einstaklingi sem hefur starfað á fjölmiðlum og hefur þekkingu á ritstjórn blaða. Ritstjóranum er einnig ætlað að ritstýra fréttavef Bændablaðsins, www.bbl.is. Umsækjandi þarf að hafa metnað og áhuga á íslenskum landbúnaði. Þekking og færni í umbrotsforritinu InDesign og myndvinnsluforritinu Photoshop er kostur. Bændablaðið er málgagn Bændasamtakanna og kemur út hálfsmánaðarlega í rösklega 22 þúsund eintökum. Blaðinu er dreift um allt land. Í því er fjallað um málefni bændastéttarinnar og hinna dreifðu byggða. Blaðið er í eigu Bændasamtaka Íslands sem gegna fjölþættu hlutverki sem fagleg hagsmunasamtök allra bænda í landinu. Umsóknarfrestur um starf ritstjóra er til 1. desember. Bent er á rafrænt umsóknareyðublað á vefnum bondi.is en einnig má senda umsóknir á netfangið tb@bondi.is. Nánari upplýsingar gefur Tjörvi Bjarnason, sviðsstjóri útgáfu- og kynningarsviðs BÍ, í síma 563-0300 og í netfangið tb@bondi.is. Bændasamtök Íslands – Bændahöllinni við Hagatorg – 107 Reykjavík – www.bondi.is – ritstjóri Starfssvið: Öll almenn bókhaldsvinna, ásamt reikningagerð, launaútreikningum og tollskjalagerð. Hæfniskröfur: Starfsreynsla er áskilin ásamt góðri tölvukunnáttu Nánari upplýsingar veitir Ólafur Már í síma 5106666. Umsóknarfrestur er til 30. nóv. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og um- sagnaraðila sendast á netfangið olafur@lyklar.is merkt „Skrifstofa“ ði Gler og lásar – Neyðarlokanir ehf óska eftir að ráða starfskraft á skrifstofu í 50% starf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.