Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 62
20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR4
Sölufulltrúi
Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf
Um er að ræða sölu- og kynningastarf
Fyrirtækið gefur út fjöldann allan af ýmis konar ritum
tengdum ferðaþjónustu, sjá heimasíðuna www.sagaz.is
Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi.
Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg
en ekki skilyrði. Árangurstengd laun.
Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is
Grunnskólakennarar
LAUS KENNARASTAÐA Á ÞÓRSHÖFN
Vegna fæðingarorlofs vantar okkur umsjónarkennara
í 3. og 4. bekk frá 1. janúar 2011.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 3. desember.
Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með um
80 nemendum í hæfilega stórum bekkjardeildum.
Á Þórshöfn búa um 400 manns í sérlega fjölskyldu-
vænu umhverfi. Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til
staðar. Á staðnum er öll almenn þjónusta, góður
leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sund-
laug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir
útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni
náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er flug fimm
daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir Arnfríður Aðalsteinsdóttir,
skólastjóri í símum 468 1164 og 899 3480,
skolastjori@langanesbyggd.isTERIS | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGUR | SÍMI: 563 3300 | TERIS@TERIS.IS | WWW.TERIS.IS
PO
RT
h
ön
nu
n
ERUM VIÐ AÐ LEITA
AÐ ÞÉR?
Teris leitar að starfsfólki með eldmóð, þekkingu, hæfni og
áhuga á að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins.
Ert þú netsérfræðingur eða kerfisstjóri í leit að nýjum ævintýrum?
Hjá Teris færðu tækifæri til að takast á við spennandi verkefni í upp-
lýsingatækni auk þess að taka þátt í uppbyggingu eins framsæknasta
upplýsingatæknifyrirtækis landsins á sviði fjármálatengdra lausna.
* NETSÉRFRÆÐINGUR
Við leitum að netsérfræðingi með
mikla þjónustulund og þekkingu á
Cisco netbúnaði, svissum, routerum
og eldveggjum.
Æskileg menntun en ekki skilyrði:
* Cisco CCNP/CCIP gráður
* BS í tölvunar- eða kerfisfræði
* KERFISSTJÓRI
Við leitum að kerfisstjóra með mikla
þjónustulund, góða þekkingu á
tölvukerfum og reynslu af eftirtöldu:
Active Directory, Windows server,
Exchange, System management, Linux,
Scripting, VMWare, SAN, MS SQL.
Æskileg menntun en ekki skilyrði:
* MCSE/MCSA gráður
* BS í tölvunar- eða kerfisfræði
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? EF SVO ER, ER EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA – LÁTTU HEYRA FRÁ ÞÉR!
Umsóknarfrestur er til 26. nóvember n.k. Umsóknir óskast sendar á hanna.maria.jonsdottir@teris.is
Óskum eftir að ráða vanan blikksmið til
að sinna þjónustu og viðhaldsverkum.,
Viðkomandi Þarf að hafa: haldgóða þekkingu á virkni og
stjórnbúnaði loftræstikerfa ríka þjónustulund ásamt hæfni
í mannlegum samskiptum.
Umsóknir sendist á blikk@blikk.is
Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða ritstjóra að Bændablaðinu. Leitað er að
einstaklingi sem hefur starfað á fjölmiðlum og hefur þekkingu á ritstjórn blaða.
Ritstjóranum er einnig ætlað að ritstýra fréttavef Bændablaðsins, www.bbl.is.
Umsækjandi þarf að hafa metnað og áhuga á íslenskum landbúnaði.
Þekking og færni í umbrotsforritinu InDesign og myndvinnsluforritinu
Photoshop er kostur.
Bændablaðið er málgagn Bændasamtakanna og kemur út hálfsmánaðarlega
í rösklega 22 þúsund eintökum. Blaðinu er dreift um allt land. Í því er fjallað
um málefni bændastéttarinnar og hinna dreifðu byggða. Blaðið er í eigu
Bændasamtaka Íslands sem gegna fjölþættu hlutverki sem fagleg
hagsmunasamtök allra bænda í landinu.
Umsóknarfrestur um starf ritstjóra er til 1. desember. Bent er á rafrænt
umsóknareyðublað á vefnum bondi.is en einnig má senda umsóknir á
netfangið tb@bondi.is.
Nánari upplýsingar gefur Tjörvi Bjarnason, sviðsstjóri útgáfu- og
kynningarsviðs BÍ, í síma 563-0300 og í netfangið tb@bondi.is.
Bændasamtök Íslands – Bændahöllinni við Hagatorg – 107 Reykjavík – www.bondi.is
– ritstjóri
Starfssvið:
Öll almenn bókhaldsvinna, ásamt
reikningagerð, launaútreikningum og tollskjalagerð.
Hæfniskröfur:
Starfsreynsla er áskilin ásamt góðri tölvukunnáttu
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Már í síma 5106666.
Umsóknarfrestur er til 30. nóv. Umsóknir með
upplýsingum um menntun, starfsreynslu og um-
sagnaraðila sendast á netfangið olafur@lyklar.is
merkt „Skrifstofa“
ði
Gler og lásar – Neyðarlokanir ehf
óska eftir að ráða starfskraft á
skrifstofu í 50% starf.