Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 76

Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 76
heimili&hönnun8 Maison Moschino heitir ævintýra- legt hótel sem var opnað í Mílanó í fyrra en það er sérstakt gæluverk- efni tískuhússins Moschino. Þar er að finna 65 herbergi og hafa 16 þeirra sérstakt þema. Eitt herberg- ið minnir á ævintýrið um Rauð- hettu, annað er skreytt munum sem vísa í ævintýrið um Lísu í Undralandi og enn eitt er fullt af kökupúðum og kexkökuljósum. Auk þess má finna herbergi þakið rauðum rósum, annað alsett slauf- um og herbergi með skógar- og skýjaþema svo dæmi séu nefnd. Hótelið er til húsa í gamalli byggingu að Viale Monte Grappa 12 en þar var áður fyrsta lestar- stöð Mílanóborgar. Rossella Jard- ini, listrænn stjórnandi Moschino, segir gesti hótelsins ganga inn í draumaveröld. Þar er auk þess að finna hágæða veitingastað, heilsu- lind og verslun og líkt og á her- bergjunum má víða sjá súrrelísk- um hlutum eins og kjólaklæddum stólum eða lömpum og blómavösum í töskulíki bregða fyrir. -ve Sofið í draumi ● Gestum Hótel Maison Moschino í Mílanó opnast sann- kölluð draumaveröld. Hótelbyggingin hýsti áður fyrstu lestarstöð Mílanóborgar. MYNDIR/ MASSIMO LISTRI, MARTINA BARBERINI, AKE E:SON Í einu herberginu er þemað Zzzzzzzzzzz. Úlfurinn bíður eftir bráð sinni í Rauðhettuherberginu. Slaufuherbergið sker sig úr.Kökupúðar og kexkökuljós fanga athygli þeirra sem gista í þessu herbergi. Blómavasar í töskulíki eru sjaldséðir. Gestir sitja sumir í kjólastólum. 20%afsláttur Húð og hár! Húð- og hárdagar verða í Reykjavíkur Apóteki dagana 18. – 20. nóvember. Góðar vörur á frábæru verði! Hráefni ● VIÐARHÚSGÖGN og -hús- munir eru engin tískubóla, hafa fylgt manninum frá örófi alda, en eru nú vinsæl sem aldrei fyrr og margir náttúruverndarsinn- ar leggja áherslu á að hús- gögnin séu úr viði sem rækt- aður er í sjálfbærum skógum. En jafnvel þótt slíku sé ekki að heilsa gefa viðar húsgögn alltaf hlýlegt yfirbragð sem gerviefnin skortir. Húsgögn úr náttúrulegum viði eru líka endingargóð og lítið mál er að pússa þau upp og lakka eða mála aftur og aftur. Kollurinn er úr IKEA og bakkinn úr ILVA.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.