Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 78

Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 78
heimili&hönnun10 ● PIPARKÖKUJÓL Víða má fá skraut sem skírskotar til piparkakna sem eru meðal einkennis merkja jólanna. Piparkökuform geta bæði nýst við piparköku- gerðina en eru líka hið fínasta jólaskraut, sérstaklega ef bundinn er um þau fallegur rauður borði. Þá er víða að finna tilvísun til piparkökunnar í hinu ýmsa skrauti. Verslunin Pipar og salt á Klapparstíg hefur til að mynda nokkuð úrval af jólaskrauti og öðru því sem viðkemur jólunum. skraut ● GÓLFTEPPI EFTIR MCQUEEN Eitt af síðustu verkefnum tískuhönnuðar ins Alexanders McQueen var hönnun gólf- teppa fyrir The Rug Company. Þróun teppanna tók þrjú ár og niðurstaðan minnir á gyllta hermannastílinn sem ein- kenndi síðustu tískulínu McQueen. Tepp- in eru handgerð úr kasmírull og silki, og sums staðar má sjá glitta í gyllta þræði. Hvert teppi tók rúmt hálft ár að framleiða. Fyrirtækið The Rug Company hyggst nú sýna teppi McQueen um víða veröld en fyrsta sýningin verður haldin í Miami, á hönnunar hátíð sem haldin verður þar nú í desember. hönnun „Hlutirnir eru allir gerðir með því hugarfari að þeir séu þægi- legir viðkomu, gleðji augað og fólk geti hugsað sér að hafa þá ná- lægt sér. Það er eitt það skemmti- legasta sem ég lendi í á mörkuð- um þegar fólk segir við mig. „Ég á svona og mér finnst alltaf jafn gaman að setja það upp.“ Slíkt gleður mig mikið,“ segir Bragi Baldursson, sem kveðst búinn að dunda sér við smíðar frá því hann man eftir sér. Meðal þess sem Bragi býr til eru leikföng, svo sem bílar, bátar, og dýr að ógleymdum dúkkurúm- um. „Ég byrjaði á að smíða dúkk- urúm handa dóttur minni og frænkum hennar fyrir meira en þrjátíu árum og nú hafa þau geng- ið til næstu kynslóðar. Ég smíða allt með það í huga að það endist. Rúmin eru prófuð þannig að ég stend í botninum á þeim. Ef þau þola það ekki þá eiga þau ekki er- indi út úr húsinu.“ Þau hjón eru þekkt fyrir út- skorna jólaóróa úr sérvöldum krossviði, sem þau selja í Jóla- þorpinu í Hafnarfirði, þar á meðal hjörtu sem voru upphaf- ið að ævintýrinu og ástæða nafn- giftar fyrirtækisins. Bragi sker út, pússar og málar en Guðrún Lísa sér um „hjartaþræðingarn- ar“. Fyrir þremur árum hlotnað- ist þeim sú upphefð að taka þátt í jólamarkaði Tívolís í Kaupman- anhöfn. „Það var skemmtilegt en strembið,“ segir Bragi brosandi. - gun Nostrað við hvern hlut af alúð ● Hjartans list er heimilislegt fyrirtæki við Sogaveginn þar sem Bragi Baldursson sagar út og smíðar vandaða gripi, einkum leikföng og jólaskraut. Kona hans, Guðrún Lísa Erlendsdóttir, leggur líka hönd á plóg. Þau verða með bás í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Bragi Baldursson á „verkstæði jólasveinsins“ í skúrnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hér er allt að gerast því jólin eru fram undan. Hjörtun eru ástæða nafngiftar fyrirtæk- isins Hjartans list. Jólatrén hans Braga endast öldum saman ef vel er farið með þau. Bragi smíðar falleg dúkku- rúm sem ganga kynslóða á milli. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is VINDAKÓR 2 – 8 Sölusýning fimmtudaginn 25. nóvember kl. 12:00 – 14:00 Um er að ræða heildareignina sem í eru 54 íbúðir á mismunandi byggingastigi og selst í núverandi ástandi. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér ástand eignarinnar ítarlega. Möguleiki er á yfirtöku áhvílandi lána. Tilboð skulu berast fyrir kl. 12:00 þann 10. desember 2010. Íbúðalánasjóður áskilur sér rétt til að taka hæsta tilboði eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita Halla í síma 659-4044 og Þórhallur í síma 896-8232. Ísbirnir eru meðal smíðisgripa Braga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.