Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 102

Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 102
70 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman ... Og svo kemur þessi gæra vaggandi á háu hælunum sínum! Ég er búinn að segja þetta svo oft: Þetta fer henni ekki! Hún er stóóór dama! Nú og svo eru það stelpur- nar sem hanga á Vegamót- um. Úff, þetta er eins og í hænsnabúi! Þær glápa á strákana eins og þeir séu kökubitar! Sumir þeirra eru reyndar ekki slæmir, sólbrúnir og með flott tattú. Vrarr! Svo ekki sé minnst á... Þetta var alls ekki fallegt en ég held að þú hafir bjargað lífi mínu... Pabbi, þetta heimanám er að drepa mig! Kanntu einhverja algebru? Það eina sem ég man úr algebru er Hjálpar það? Uuu, nei. Nei, það gerist aldrei. Einhvern daginn á hann eftir að koma með spurningu um tannréttingar og ég á eftir að slá í gegn! Er að bleyta upp í því. Hvað sagði ég?Drottinn minn! Ég þvæ það bara sjálf! Ef ég leyfi því að liggja í vaskinum nógu lengi, þá mun það kosta mig næstum enga vinnu að þrífa það. Ég hélt að þú hefðir ætlað að þvo lasagna-fatið. LÁRÉTT 2. glansa, 6. þys, 8. mælieining, 9. atvikast, 11. tveir eins, 12. skjálfa, 14. steintegund, 16. tónlistarmaður, 17. aska, 18. impra, 20. bókstafur, 21. svall. LÓÐRÉTT 1. unaður, 3. 950, 4. planta, 5. fiskur, 7. möttull, 10. skammstöfun, 13. fljótfærni, 15. baklaf á flík, 16. belja, 19. skammstöfun. LAUSN LÁRÉTT: 2. gljá, 6. ys, 8. mól, 9. ske, 11. ll, 12. titra, 14. kvars, 16. kk, 17. sót, 18. ýja, 20. sé, 21. rall. LÓÐRÉTT: 1. lyst, 3. lm, 4. jólarós, 5. áll, 7. skikkja, 10. etv, 13. ras, 15. stél, 16. kýr, 19. al. Ekki ljúga að mér! Þú varst með þessari kattakonu aftur! Pon! Pond- us! Hérna er verðugt verkefni fyrir stjarneðlisfræðinga, eða annað fólk sem er gáfaðara en ég: Notið menntun, útsjónarsemi og hæfileika ykkar í flókn- um útreikningum til að sanna að tíminn líður hraðar í dag en áður. Í alvöru talað, þetta er hætt að vera fyndið. ÞAÐ virðast ekki vera nema þrír mánuðir síðan við fögnuðum nýju ári. Ég á afmæli í apríl og það var fyrir svona hálfum mánuði og sumarið? Það endaði í gær. Tíminn geysist áfram á slíkum ógnar- hraða að ég hrekk upp og gríp í rúmið mitt á hverjum morgni og staulast með sjóriðu í vinnuna. ÞETTA hefur orðið til þess að það er ekkert sérstakt við að eiga afmæli, enda gerist það svo oft, áramótaskaupið virðist fagna árstíðunum í stað nýs árs og tíðni jólanna hefur snar- aukist – sem er glæpur gegn mannkyni. ÞEGAR ég viðra þetta vanda- mál við vini og kunningja er mér sagt að þetta sé hluti af því að eldast. Engum öldrunar fræðingi eða hrörn- unarlækni hefur tekist að staðfesta það, en ef satt reynist er það ógeðslega ósanngjarnt. Akkúrat þegar lífið byrjar að vera skemmtilegt fer það að líða svo hratt að maður missir af allavega helmingi þess sem er í boði. MÉR leiddist stundum að vera barn. Ég vildi fá að keyra bíl og vinna alvöru vinnu. Mér fannst ömurlegt hlutskipti að þurfa að sætta mig við reiðhjól og sjálf- stæðan atvinnurekstur á bílaþvottaplani. Þrátt fyrir það höguðu örlögin hlutun- um þannig að þessi tími leið svo hægt að þegar ég varð 17 ára keypti ég 28 kerti á afmælistertuna. JESÚS hékk í sjö tíma á krossinum. Þá töluðu menn um viku af klukkutímum. Af hverju? Aha! Vegna þess að fyrir 2.000 árum var sekúndan pottþétt klukkutíma að líða. Jörðin snýst sem sagt hraðar og hraðar með hverju árinu. Þetta hlýtur að hafa eitthvað með möndul jarðar að gera. Þetta byggi ég á engu. SAMKVÆMT þessu er lífið eins og flug- ferð. Byrjar hægt, tekur svo á loft og nær ógnarhraða áður en það hægir á sér og lendir. Sumar flugvélar brotlenda áður en þær koma á áfangastað, flestar komast alla leið. Sjúkleg flughræðsla mín undir- strikar þessa klisjukenndu kenningu ágætlega því ég er skíthræddur við allt − hvort sem það er áþreifanlegt eins og stelpur eða óáþreifanlegt eins og tilfinn- ingar þeirra. Tíminn líður hraðar (?) BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.