Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 107

Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 107
LAUGARDAGUR 20. nóvember 2010 75 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 20. nóvember ➜ Tónleikar 16.00 Hjaltalín verður með tónleika í Havarí í dag klukkan 16. 17.00 Útgáfutónleikar vegna geisla- disksins Little things mean a lot, þar sem Auður Gunnarsdóttir óperusöng- kona og kammerhljómsveitin Salon Islandus sameina krafta sína, verða haldnir í Íslensku óperunni í dag kl. 17. Miðaverð er 2.500 krónur. 17.00 Kór Hamrahlíðarskólans held- ur tónleika í dag í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Ingólfsstræti 19. Tónleikarnir hefjat kl. 17 og eru allir velkomnir. 17.00 Gissur Páll Gissurarson verður með útgáfutónleika í Salnum, Kópavogi. Tónleikarnir hefjat kl. 17 og er miðaverð 2500 krónur. 21.00 Heima og Indigo spila á Hemma og Valda í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21. 21.30 Hljómsveitin Melchior heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld. Tón- leikarnir hefjast kl. 21.30. 22.00 Franska rokksveitin l’Esprit du Clan spilar ásamt Changer, Skálmöld og Angist á Sódóma Reykjavík í kvöld. Húsið opnar klukkan 22 og kostar 1.500 krónur inn. 18. ára aldurstakmark. ➜ Opnanir 14.00 Ásta Ólafsdóttir opnar sýningu sína „Vegferð“ í Suðsuðvestur í Keflavík. Sýningin verður opin í dag frá 14-17. Formleg opnun er sunnudag kl. 15. 15.00 Hulda Vilhjálmsdóttir opnar málverkasýningu í Gallerí Fold í dag kl. 15. Sýningin stendur til 5.desember og er opin alla virka daga. 16.00 Samsýning nemenda við Fjöl- brautarskólann í Breiðholti opnar í Gall- erí Tukt, Hinu húsinu að Pósthússtræti 3-5 í dag kl. 16. Sýningin stendur til 3. desember og eru allir velkomnir. ➜ Hátíðir 21.00 The Lame Dudes’ Annual Juke- joint Festival verður haldin í kvöld á Bar Gallery 46, að Hverfisgötu 46. Hátíðin hefst kl. 21 og er frítt inn. ➜ Upplestur 13.00 Undir yfirskriftinni Kellínga- bækur verður kynning á nýjum verkum kvenhöfunda í samstarfi við Góuhópinn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag, frá 13-17. ➜ Kvikmyndir 20.30 Aukasýning verður á myndinni „Eins og við værum” um Ragnar Kjart- ansson í Feneyjum um í kvöld í Bíó Paradís. Sýningin hefst kl. 20.30. ➜ Dansleikir Ingó og Veðurguðirnir verða með sveitaball að sunnlenskum sið á Nasa við Austurvöll í kvöld. Sérstakur gestur er Friðrik Dór. ➜ Málþing 14.00 Málstofa verður haldin á vegum UNIFEM og Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands í dag. Umræðuefnið er Jafnrétti sem friðaraðgerð í Afganist- an. Málstofan hefst kl. 14 og er í Öskju, stofu 132. 14.00 Málþing Myndlistarfélagsins „Eru skólarnir skapandi“ verður haldið á RUB í dag frá 14-17. Allir velkomnir. ➜ Markaðir 13.00 Jólabazarinn Undir Kerlingu í landi Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit verður haldinn í dag frá 13-17. ➜ Útivist 10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi á vegum LHM.is. Lagt er af stað kl. 10.15 og hjólað í 1-2 tíma um borgina. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. ➜ Samkoma 16.00 Sögufélagið Steini á Kjalarnesi verður með sögustund, með kaffi og heimabakstri, í dag frá 16-18 í Klébergs- skóla á Kjalarnesi. Allir velkomnir. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 21. nóvember ➜ Tónleikar 11.00 Söngnemendur við Söngskólann í Reykjavík gleðja kirkjugesti á Reykjavíkursvæðinu og nágrenni með söng sínum í tilefni af degi heilagrar Sesselju. 15.15 Tónleikar í Norræna Húsinu í dag. Flytjendur eru Íslenski saxófón- kvartettinn og hefjast tónleikarnir kl. 15.15. Miðaverð er 1.500 krónur, 750 fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur. 16.00 Góðgerðatónleikar Caritas til styrktar Mæðrastyrksnefnd verða haldnir í Kristskirkju. Kristján Jóhannsson og Hulda Björk Garðarsdóttir og fleiri koma fram. Miðaverð 3.000 krónur. 17.00 Listvinafélag Hallgrímskirkju efnir til tónleika í Hallgrímskirkju í til- efni af 300 ára fæðingarafmælis Bach. Martial Nardeau og Gurðún Birgisdóttir sjá um flutning. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og kostar 2.500 krónur inn, 1.500 kr. fyrir listvini. 17.00 Styrktartónleikar verða haldnir í Guðríðarkirkju í dag kl. 17. Diddú, Egill Ólafsson, Jógvan Hansen, Birgir Haralds- son, Hanna Björk Guðjónsdóttir og Björg Birgisdóttir koma fram. Miðaverð er 1.500 krónur. 20.00 Selma Björns og Miðnætur- kúrekarnir verða með útgáfutónleika í Salnum, Kópavogi í kvöld kl. 20. ➜ Ópera 20.00 Síðustu sýningar Rigoletto verða um helgina, sunnudagskvöld kl 20. Almennt sætaverð er 5.900 krónur. Nánar á www.opera.is ➜ Síðustu forvöð 13.00 Um helgina er síðasta sýningar- helgi Stellu Sigurgeirsdóttur myndlist- arkonu í Artóteki á 1. hæð Borgarbóka- safnsins. Opið frá 13-17. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4 í kvöld frá 20-23. Sighvatur Sveinsson leikur fyrir dansi. ➜ Málþing 11.00 Valgerður Dögg Jónsdóttir verður með fyrirlestur undir heitinu „Geðveik mannréttindi“ kl. 11 í fyrirlestrarröðinni sem haldin er á Bláu könnunni á Akur- eyri. Allir velkomnir. ➜ Samkoma 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, í dag kl. 14. Allir velkomnir. 20.00 Þriðja Tómasarmessan í Breið- holtskirkju í Mjódd verður haldin í kvöld kl. 20. ➜ Leiðsögn 15.00 Jóní Jónsdóttir verður með leið- sögn um sýningu Gjörningaklúbbsins „Tight“ í Hafnarborg. Leiðsögnin hefst kl. 15. Allir velkomnir. ➜ Listamannaspjall 15.00 Bjarni Massi verður með lista- mannaspjall um sýningu sýna „Allir um borð“ í Hafnarhúsinu í dag kl. 15. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. SPAUGSTOFAN Í KVÖLD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.