Kylfingur - 24.04.1989, Blaðsíða 2

Kylfingur - 24.04.1989, Blaðsíða 2
2 KYLFINGUR Svan Friðgeirsson Vallarstjóri ráðinn til fjögurra ára. Það er stjórn GR mikil ánægja að geta skýrt frá því að nýlega var geng- ið frá samningi við Svan Friðgeirs- son núverandi vallarstjóra klúbbins, um réttindi og skyldur vallarstjóra. Þrátt fyrir að ekki sé um verulegar breytingar á starfi vallarstjóra eins og því hefur verið sinnt til þessa, þá er það nýlunda að þessi atriði séu sett á blað og þau skilgreind. Stjórn- in fagnar því, að Golfklúbbur Reykjavíkur fái að njóta starfs- krafta Svans a.m.k. næstu fjögur árin. Hönnun hafín á golfvelli í Gufunesi. í samráði og samvinnu við Borg- arskipulag Reykjavíkur hefur verið ákveðið að hefjast handa um hönn- un golfvallar í Gufunesi. Hér er um einstakt tækifæri að ræða, en jafn- framt er það viðamikið og krefj- andi. Gerður hefur verið samningur við Geir Svansson formann vallar- nefndar klúbbsins um, að hann taki að sér að gera frumhönnun og koma með tillögu að átján holu golfvelli á Gufunessvæðinu. Geir mun hefjast handa í maí og leggja tillögur sínar fyrir í haust. Útgefandi: Golfklúbbur Reykjavíkur, Grafarholti Pósthólf 4071 - 104 Reykjavfk - Síml 84737 Ábm.: Björgúlfur Guómundsson ^mbrot^etnln^o^mntun^élagspmntsmiöjanhf. Skipan stjórnar og formenn nefnda GR 1989 Formaður: Hannes Guðmundsson Seiðakvísl 39, 110 R. vs. 687600 - hs. 671171 Varaformaður: Garðar Eyland Markarflöt 39, 210 G. vs. 34788 - hs. 46616 Ritari: Guðmundur Björnsson Hléskógum 17, 109 R. vs. 26000 - hs. 67067 Gjaldkeri: Rósmundur Jónsson Arahólum 2, 108 R. vs. 41000 - hs. 34772 Meðstjórnendur: Geir Svansson Lokastíg 20, 101 R. vs. 82167 - hs. 28349 Ólafur Jónsson Aðallandi 14, 108 R. vs. 622215 - hs. 39625 Sigurður Ág. Jensson Kjarrmóum 40, 210 G. vs. 680730 - hs. 657270 Varastjórnendur: Bjarni Ragnarsson Túnbrekku 2, 200 K. 1 ; •' •;* Eyjólfur Jónsson vs. 672110 - hs. 43641 Ægisgrund 11, 210 G. 433364 i ; >J ' Jóhanna Ingólfsdóttir vs. 686355 - hs. 52793 Laugarásvegi 17, 104 R. vs. 21333 - hs. 50008 Kappleikjanefnd: Sigurður Ág. Jensson Vallanefnd: Géir Svansson Forgjafarnefnd: Eyþór Fannberg Háaleitisbr. 103, 108 R. vs. 18000 - hs. 36050 Kvennanefnd: Erla Pálmadóttir Gerðhömrum 16, 110 R. vs. 696402 - hs. 675152 Öldunganefnd: Vilhjálmur Ólafsson Brúnastekk 5, 109 R. vs. 685488 - hs. 74396 Unglinganefnd: Eyjólfur Jónsson Nýliða- og agan.: Þorsteinn Stefánsson Huldulandi 36, 108 R. vs. 601000 - hs. 681376 Liðsstjóri: Garðar Eyland Framkvæmdastj.: Björgúlfur Lúðvíksson Otrateigi 24, 105 R. vs. 84735 - hs. 35273 Vallarstjóri: Svan Friðgeirsson Grundarlandi 1, 108 R. vs. 82167 - hs. 32583 Kennari: John Drummond Ásgarði 18, 108 R. vs. 82815 - hs. 84662

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.