Kylfingur - 24.04.1989, Blaðsíða 12

Kylfingur - 24.04.1989, Blaðsíða 12
12 KYLFINGUR John Jacobs á íslandi. Englendingurinn John Jacobs er af mörgum talinn besti golfkennari, sem áhugamönnum gefst kostur á. Hann rekur golfskóla um víða veröld og framleiðir mikið af góðum kennslumyndum. íslenskir kylfingar fá nú tæki- færi til að sjá og læra af þessum snjalla kennara, þvi að hann mun koma til íslands í sumar. Það er einn meðlima GR, Ólafur Skúlason, sem gjarnan hefur verið kenndur við Laxalón eða Hvammsvík nú í seinni tíð, sem hefur haft forgöngu um komu John Jacobs til íslands. Jacobs mun koma hingað um miðj- an júlí og dveljast hér í nokkra daga við laxveiðar. Á meðan á dvöl hans stendur mun hann eyða tveimur dögum með ís- lenskum kylfingum. Annan daginn mun hann hafa sýnikennslu fyrir almenning gegn hóflegu gjaldi. Mun þessi kennsla fara fram í Grafarholti þ. 12. júlí kl. 19.00. Rétt er að taka fram að öllum er heimil þátttaka þennan dag. Þ. 13. júlí verður hann með 12 manna hóp í kennslu allan daginn á golfvellinum í Hvammsvík í Hvalfirði. Til að velja þessa 15 þátttakendur munu 3 mót verða haldinn á Hvammsvelli, og 5 efstu sætin í hverju móti veita þátttöku í þessu námskeiði John Jacobs án endurgjalds. Einn meðlimur i GR, Peter Salmon, hefur sótt námskeið hjá John Jacobs, og lét hann mjög vel af kennslunni. OPINMÓT1989 1. maí Vormót, GHR, 18 h. m/án forgj. 4. maí Atlantic 89, GG, 18 h. m/án forgj. 6. maí Kays, GK, 18 h. m/án forgj. 7. maí SÓL mót, GS, 18 h. punktak. 13. maí Flugleióamót, GK, 18 h. m/án forgj. 13.—14. maí Faxakeppnin, GV, 36 h, m/án forgj. 13.—14. maí Stigamót, GHR, 54 h. 20. maí Panasonic, GK, 18 h. m/án forgj. 20.—21. maí Stigamót, GS, 54 h. 27.-28. maí Stigamót, GK, 54 h. 27.-28. maí Dunlop, GS, 36 h. m/án forgj. 3. júní Opna'Selfossmótió, GOS, 18 h. punktak. 3.-4. júní Stigamót, GR, 54 h. 10. júní Arnarflug, GKj, 18 h. m/án forgj. 10. júní Ó.D. mótið, GÍ, 18 h. m/án forgj. 10. júní Opió mót, GB, 18 h. m/án forgj. 10. júní Nissan GR, 18 h. m/án forgj. 17.-18. júní Stórmót Stöövar 2 (AM/AM), GR, 36 h. m/án forgj. 17. júní Skeljungsmótið, NK, 18 h. m/án forgj. 18. júní Hjóna- og parakeppni, GHR, 18 h. m/án forgj. 24.-25. júní Mitsubishi, GA, 36 h. m/án forgj. 25. júní SR mótiö, GL, 18 h. m/án forgj. 28. júní Esso mótió, GR, 18 h. punktakeppni 1. júlí Samverksmót, GHR, forgj. 20 og y., 18 h. m/án forgj. 1.-2. júlí Opna GR-mótió, GR, 36 h. punktak. 1.-2. júlí Arctic Open, GA, 36 h. m/án forgj. 1.-2. júlí Ljónsbikarinn, GÍ, 36 h. m/án forgj. 2.. júlí Hátíðarmót, GS, 18 h. 3.-9. júlí Meistaramótin, allir, 72 h. 12.-13. júlí Stigamót, GR, 54 h. 14. júlí Fyrirtækjakeppni GSÍ, GK, 18 h. 15. júlí Svarti kötturinn, GOS, 18 h. m/án forgj. 15. júlí Lacoste, GR, 18 h. m/án forgj. 15.-16. júlí Sauðárkrókur, GSS, 36 h. m/án forgj. 22. júlí Sódastream, GÍ, 18 h. m/án forgj. 22. júlí Ólafur Laufdal, GK, 18 h. m/án forgj. 22.-23. júlí Norðurlandsmót, GH, 36 flokkar. 28. júlí Opin hjóna- og parakeppni, GS, 18 h. m/forgj. 29. júlí Búfiskmótið, GHR, 18 h. m/án forgj. 29. júlí Blönduós, GÓs, 18 h. m/án forgj. 29. júlí Einherjamótið, GS, 18 h. punktak. 29,—30. júlí Eskifjöróur, GE, 36 h. m/án forgj. 31. júlí-6. ágúst Landsmót, GS, 72 h. 6. ágúst Finlux, GKj, 18 h. m/án forgj. 12. ágúst GB opið, GB, 18 h. m/án forgj. 12. ágúst Hitachi, GOS, 18 h. m/án forgj. 12.—13. ágúst KEA mótió, GÓ, 36 h. m/án forgj. 12.—13. ágúst Toyota, GÍ, 36 h, m/án forgj. 12,—13. ágúst Coca Cola, NK, 36 h. m/án forgj. 12.—13. ágúst Sveitakeppni GSÍ 1. d., 72 h., GK. 12,—13. ágúst Sveitakeppm GSÍ 2 d., 72 h., GHR. 19. ágúst Hjóna- og parakeppni, GV, 18 h. m/án forgj. 19,—20. ágúst Coca Cola, GS, 36 h. m/án forgj. 19,—20. ágúst Haustmót, GHH, 36 h. m/án forgj. 26. ágúst Ólafsvík, GJÓ, 18 h. m/án forgj. 26. ágúst Hjóna- og parakeppni, GK, 18 h. 26,-27. ágúst Húsavík, GH, 36 h. m/án forgj. 26.-27. ágúst Olís-BP, GR, 36 h. m/án forgj. 2. sept. Hótel Stykkishólmur, GMS, 18 h. m/án forgj. 2. sept. GK opið, GK, 18 h. m/án forgj. 2. sept. Opió mót, Boðsmót, GS, 18 h. m/án forgj. 2.-3. sept. Coca Cola, GA, 36 h. m/án forgj.

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.