Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1923, Blaðsíða 4
athusrunar. Til að fyrirbyggja það, að aðflutt og þvælt kjöt sé selt sem kjöt frá oss, höfum vér samið svo um við dýcalækninn í Reykjavík, að hann hér eítir stimpli alt það kjöt, er vér ætium til sölu í bæ- inu, með vörumerki télagsins, sem er: (með rauðum lit). Framvegis varður því þessi stitnpill sönnun þess, aö lijöt þeð, sem Siasm er á, sé heilasæmt og gott og at ié, sem ©iátrað er í húsum iélagsins í Reykjavík. Gætið þess því hér eftir, að þetta merki sé á kjöti því, er þér kaupið, þá er vissa fyrir, að það er vei með farið og óþvæit, og mun þið — auk annára kosta — reynast bezta tryggiogin fyrir því, áð saltkjötið heppaist vel. Virðingariylst. Siátorfélag Suðurlands. Samkvæmt samningi við Sláturlélag Suðurlands i Reykjavík muu ég — og enginn annar — framvegis stimpla kjöt af fé því, sem félagið slátrar hér í Reykjavík, með vörumerki félagsins, og táknar þá stimpilliun það tvent, að kjötið sé heilnæo^t og gott, og að það sé Reykjavíkur-slátrað. Rpykjavík, 20. ágúst 1923. Magnús Einarson. ráða öllu. Svo dirfast þessir inern að tala um >meaningárvefðmæti mannkynssögunnar.c (Frh.) B. J. S. 0. (Framhald frá 1, síðu.) Landáverzhsniji mun iiú standa hetur fjáriiagslega lieid- ur en nokkað annað Fytrlrtæki inuanlands. Er því sýnt. hér svart á hvítu, hvernig þ.ióðnýtt fyrirtæki gerir ekki að eins alþjöð gagn með viðskiff.um sínum, heldar viunur eiiniSg npp veltu- fé f'yrir þjéðina. Héðinn Valdiniarsson Hata kosninpr nokkra þjðinga? Nýlega átti ég tai við greind- an mann norðan af laodi, sem hafði dvalið hér í borginni síðan um þingtímabycjun í vetur. Maður þessi hafði dvalið hér sér til heilsubótar, en alt af h ■ ít fótavist og því haft góðan tíma tii þéssi að fylgjast með á þing- pöllunum, því sem fram fór uíðri í þingsöíunum. Sagði h?.nn, að mikið hefði hann verið hissa á því að sjá, hvernig þingmenn oft á tíðura greiddu atkvæði al- veg þvert ofan í það, sem áreið- anlega var vifjt kjóser.danna, af því að þeir vissu, < að þeir áttu engan reikningskap að standa kjósendunum. En hann kallaði það engan reikningsskap, þar sem kosningar færu ekki, íram nema íjórða hvert ár, og þá væru ailar syndir þingmannanna gleymdar, enda kæmust fæ>tir þeirra nokkru sinni til eyrna kjósenda. Komst hann því að þeirri niðurstöðu, að kosningarn- ar voru alveg óþarfar, því að kjósendur úti um land ættu eng- an kost á að dæma framkomu þiugmánna, svo það mætti eins hafa þá æfilangt. Sem dæmi upp á þetta tók hann framkomu Stefáns í Fagraskógi í fátækra- lagamálinu. E>ar voru, eins og kunnugt er, tiiiögur frá fulltrúa Alþýðuflokkdns Jóni Baldvins- syni um að iáta þá óhæfu faila I úr fátækralögurmm, að menn, sem heíðu orðið að fá sveitar- styrk vegna ómegðar, veikinda eða atvinnuU'ysis, fengju ekki eins fyrir því að halda kosning- anétti sínum, því að allir sann- gjarnir rnenn vita, að það er óhæfa að svifta menn einum helgasta réttinum, sem er at- kvæðisrétturinn, fyrir það, að menu hafi ómegð, fyrir veikindi eða atvinr uieysi. Benti maður- inn é, að Stefán í Fagraskógi hefði varið einn af þeim, sem greiddu atkvæði móti þessum sjálfsögðu mannúðarkröfum, en vafalaust mundi verkalýðurinn á Bíil fer austur að Garðsauka Miðvikudaginn 29. kl. roárdegis, stoppar 1 d?g, 2 sæti laus B. S. H. Sími 78 0« 929. Siglufirði gefa Stefáni í Fagra- skógi atkvæði sitt við næstu kosningar, nú eins og fyrr, eins og ekkert hefði í skorist. Vitanlega eru það öfgar, að kosningarnar hafi enga þýðingn* en því miður er mikið til í því, sem maðurinn hélt fram, að kjós- endur úti um land hafa ekki tækitæri tii þess að vita eins mikið um, ’nvað þiogmennirnir hafast nð, eins og vera skyldi. Gísli P. Vilhjálmsson, Rltstjóri og ábyrgðarmaður: HaSSbjörn HaJMórason, Pr;i:3{sKiið|B Haiigrira* Benaáikti'.scnar, B«rgi?tað3stirsat*_.i?í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.