Kylfingur - 01.02.2007, Blaðsíða 3

Kylfingur - 01.02.2007, Blaðsíða 3
B&L og GR ná samkomulagi um BMW-mótaröðína á Bílaumboðið B&L og GR gerðu nýlega með sér sam- starfssamning um að GR sjái um framkvæmd alþjóð- legu mótaraðarinnar BMW Golf Cup International hér á landi. Samningurinn er til þriggja ára og er jafn framt sá fyrsti sem samningsaðilar gera með s Meðal stœrstu golfmóta sumarins B&L hefur gengist fyrir BMW Golf Cup International frá árinu 2003. Á næsta ári fer það því fram í fimmta sinn, en það hefur vaxið í að verða meðal stærstu golfmóta sumarsins með á þriðja hundrað þátt- takendur. Um opið mót er að ræða, háð í tveimur styrkleika- flokkum karla og einum flokki kvenna og er það eingöngu ætlað áhugakylf- ingum. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki, auk Konur pútta kl. 20 á miðvikudagskvöldum. Allar GR konur velkomnar. Karlar pútta kl. 20 á fimmtudagskvöldum. Allir GR karlar velkomnir þess sem sigurvegarar hvers flokks taka þátt, í boði BMW, í úrslitamóti mótaraðarinnar. Afar veglegt úrslitamót Úrslitamót BMW Golf Cup International þykja með þeim allra veglegustu, sér lagi hvað aðstöðu og umgjörð þeirra snertir. Mótin skiptast í ein- staklingskeppni annars vegar og liðakeppni hins vegar, þar sem sigurvegarar frá hverju landi mynda hverjir sitt lit. íslensku þátttakendunum hefur vegnað ágætlega og blönduðu sér m.a. í topp þrjú baráttuna í fyrra, auk þess sem Hansína Þorkelsdóttir hlaut verðlaun fyrir lengsta drive í kvennaflokki. Sigurvegarnir frá 2006, þau Annel Jón Þorkelsson, GSG, Jóhann Guðmundsson, GÖ og Ingunn Einarsdóttir, GKG, héldu til Suður-Afríku fyrstu vikuna í desember, þar sem BMW Golf Cup International Final fór fram. noKian ^ dekk: IIRELLI r\BO\i Tími þinn erdýrmætur Við skiptum um dempara fyiir þig. Komdu strax. Engar tímapantanir *- Max1 Bílavaktin sérhæfir sig í hraðþjónustu við allar gerðir bíla. Við bjóðum hraðþjónustu sem er sniðin að þörfum hins tímabundna bíleiganda. Við erum eldsnöggir á Max-einum. Þú kemur þegar þér hentar og á meðan á þjónustu stendur færð þú þér rjúkandi kaffibolla og kíkir í blöð og tímarit. Bíllinn þinn er í hröðum og öruggum höndum hjá okkur. © € m Max-einn dregur nafn sitt af því að við Ijúkum allri þjónustu við bílinn þinn innan klukkustundar frá því þjónusta hefst. Max-einn skiptir um bremsur, dempara, olíu, rafgeyma, perur, rúðuvökva og dekk og býður einnig ný dekk frá Pirelli og Nokian. Við förgum notuðum dekkjum, rafgeymum, síum, olíu og öðrum spilliefnum samkvæmt ströngustu umhverfiskröfum. Hjólbaröaþjónusta Smurþjónusta Rafgeymaþjónusta Bremsuþjónusta Demparaþjónusta Leiöist þér að bíða á dekkja- Er komið að smurningu? Þarftu að skipta um Eru bremsuklossarnir Eru dempararnir lélegir? verkstæðum? Láttu okkur Við skiptum um olíu og síur rafgeymi?Viðgerum það búnir? Endurnýjum bremsu- Endurnýjum dempara og skella dekkjunum undir eins og hendi sé veifað. fyrir þig í hvelli og losum þig klossa og bremsudiska í gorma i flestum gerðum bílinn.Viðbjóðumþérvand- við þann gamla. flestum bifreiðum. bifreiða. aða hjólbarða á hagstæðu verði frá Nokian, og Pirelli. Önnur þjónusta Við skiptum líka um þurrkublöð, perur og setjum rúðuvökva á bílinn. Fagmannleg vinnubrögð á örskotsstundu. REYKJAVÍK- MAX1 BlLAVAKTIN: Bildshöfða 8. Símar 515 7097 og 515 7098. Opið virka daga frá kl. 8-18. Laugardaga frá kl. 9-13 nema í júní, júli og águst Breiðhöfða 1. Símar 515 7095 og 515 7096. Opið virka daga frá kl. 8-18. Laugardaga frá kl. 9-13 nema í júní, júlí og ágúst. AKUREYRl - MAX1 BÍLAVAKTIN: Tryggvabraut 5. Sími 462 2700. Opið virka daga frá kl. 8-18 Forðastu óþ' u með bílinn til oðaðu: www.m MAXl BÍLAVAKTIN

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.