Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 17

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 17
Sveitakeppni eldri kylfinga á vegum GSÍ Sveitakeppni eldri kylfínga var haldin á Hellu dagana 25. til 27. ágúst. Karlasveitir skipa átta kylfmgar og kvennasveitir sex. Sveitakeppnin hefst á föstudegi með höggleik og telja sex af átta keppendum hjá körlum en fjórar af sex hjá konunum. Fjórar efstu sveitimar skipa síðan A-riðil sem koma til með að beijast um fjögur fyrstu sætin og næstu sveitir fara svo i B-riðil og svo koll af kolli. Holukeppni er svo leikin á laugardegi og sunnudegi. Sex kylfingar leika þá fyrir hverja sveit, tveir saman í „foursome" og ijórir í „single“, sem sagt fimm viðureignir og vinnur sá klúbbur sem nær þremur vinningum. Eftir höggleikinn varð GR í fyrsta sæti í karlaflokki og kon- umar urðu þriðju og þar með ljóst að við vomm með báðar sveitir í A-riðli. í A-riðli karla vom ásamt GR, Keilismenn, Golfklúbburinn Oddur og Vestmannaeyingar. Við lentum á móti Keili og réðust úrslit í bráðabana þar sem GR sigraði 3-2. Oddur vann Eyjamenn. Þá var ljóst að GR myndi leika við Odd um fyrsta sætið og Keilir og Vestmannaeyingar um það 3ja. GR- sveitin gerði sér svo lítið fyrir og vann fyrstu 3 leikina gegn Oddi og þar með Islandsmeistaratitilinn. Þriðja sætið varð svo hlutskipti Keilismanna. Konumar lentu á móti Keflvíkingum á laugardeginum og töpuðu naumlega. Keilir og Nesklúbburinn vom hin tvö liðin í A-riðli og lauk þeirri viðureign með sigri Keiliskvenna og þar með var ljóst að GR-konur léku um 3ja sætið gegn NK. GR varð að lúta í lægra haldi í þeirri viðureign og hafnaði í ijórða sæti en íslandsmeistarar urðu, ffekar óvænt, hinar geðþekku Keflavíkurkonur. Karlasveit GR skipuðu (sjá mynd f.v.): Guðmundur Vigfússon, Gunnar Olafsson, Haukur Ö. Bjömsson, Heiðar Breiðfjörð, Frið- geir Guðnason, Halldór B. Kristjánsson, Viktor Sturlaugsson liðstjóri, Hans Isebam og Ómar Kristjánsson. Kvennasveitina skipuðu þær: Aðalheiður Jörg- ensen, Jóhanna Bárðardóttir, Margrét Geirsdóttir, Kristín Ó. Ragnarsdóttir, Rakel Kristjánsdóttir og Sigríður Mathiesen. Þá er bara eftir að minnast á Viktor Sturlaugs- son, liðstjórann, sem stýrði þessu öllu af festu og öryggi og gerði GR að Islandsmeisturum eldri kylfmga í fyrsta sinn. HBK 15 ♦ KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.