Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 46

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 46
GR-sigur á fyrsta stigamóti ársins Alfreð Brynjar Kristinsson og Helena Árnadóttir, bæði úr GR, sigruðu á fyrsta Stigamóti GSI sem fram fór á Akranesi 19. til 20. maí sl. Veðrið var með versta móti og áttu kylfingar í hinu mesta basli og var spilamennskan eftir því. Mótið varð svo heldur endasleppt vegna veðurs og var tekin sú ákvörðun á miðjum seinni deginum að kalla keppendur inn í skála og Ijúka þar með mótinu þar sem veðrið var alltaf að versna. Helena og Alfreð voru í forystu eftir fyrri daginn og dugði það þeim til sigurs. Góð byrjun hjá GR. Púttkvöld karla - Hörkubarátta á Korpunni Kristján Jóhannesson sigraði í Púttmótaröð GR, sem fór fram á Korpúlfsstöðum í vetur. Keppnin var gríðarlega spennandi þar sem aðeins einu höggi munaði á honurn og Ragnari Olafssyni, sem varð annar. Um 50 kylfingar vom með í mótaröðinni að þessu sinni. Kylfingar höfðu kost á að mæta á tíu púttkvöld, þar sem sex bestu töldu. Leiknar vom 36 holur á kvöldi. Sigurskor Kristjáns var 381 pútt á sex hringjum, en hann átti einnig lægsta skor vetrarins á hring, 58 högg, sem líklega er það lægsta sem sést hefur í nokkurra ára sögu púttmótanna hjá GR. Ragnar Olafsson, margreyndur lands- liðskappi og fyrrum íslandsmeistari, varð að sætta sig við annað sætið á 382 höggum eins og áður var getið og meðalskor þeirra tveggja efstu var því undir 64 höggum, sem hlýtur að teljast ffábær árangur. Sigurjón Ólafsson hafnaði þriðja sætinu á 386 höggum en þessir þrír keppendur vom í nokkmm sérflokki. Einnig var keppt í liðakeppni og þar varð sveit þeirra Kristjáns Jóhannessonar, Axels Rúdólfssonar og Frosta Eiðssonar hlutskörpust á 771 höggi. Þrír vom í hverri sveit og tvö bestu skorin töldu á hverjum hring. Eins og í einstaklingskeppninni þá vora það sex bestu kvöldin sem töldu. Sveit þeirra Siguijóns Ólafssonar, Harðar Sigurðarsonar og Símonar Þórðarsonar varð í öðm sæti á 776 höggum. Reynir Jónsson hafði umsjón með mótaröðinni eins og undanfarin ár og vori honurn þökkuð ffábær störf í mótslok. KYLFINGUR ♦ 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.