Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 63

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 63
samþykki félagsfundar. Þá var gerð tillaga um að fækka stjómannönnum í 5 og hlutverk stjómarinnar yrði í auknum mæli beintengt fjárhagslegum rekstri klúbbsins, en félagsstarfmu að öðm leyti yrði sinnt með öðmm hætti. Tillögumar hafa verið ræddar í stjóm og hafa þar verið skiptar skoðanir um hvort rétt sé að ganga svo langt sem gert er ráð íyrir í tillögum nefndarinnar. I samræmi við það sem kynnt var á síðasta aðalfúndi var haldinn sérstakur félagsfúndur snemmsumars þar sem tillögur nefhdarinnar vom dagskrárefnið. Ragnar H. Hall fór yfir tillögumar og svaraði fyrirspumum fúndannanna. Fundurimi var ekki fjölmennur. Hann sóttu 20-30 manns. Umræður vom samt (jörugar og málefnalegar og létu margir skoðanir sínar í ljós. Margir fúndannanna lýstu sig andvíga hugmyndum nefndarinnar um að skilja á milli íþrótta- og afreksstarfs klúbbsins og starfseminnar að öðm leyti. Engar samþykktir vora gerðar á fúndinum en auðheyrt var að mikill meirihluti fúndarmanna taldi óráðlegt að skilja íþrótta- og afreksstarfíð ifá annarri starfsemi klúbbsins og höfðu áhyggjur af því að slíkt kynni að gefa borgaryfirvöldum og samborgurunum röng skilaboð um áherslumar sem væm í rekstri klúbbsins. Málið hefúr síðan verið afgreitt innan stjómar klúbbsins. Þar var ákveðið að stjómin myndi ekki gera tillögur til lagabreytinga, a.m.k. ekki að svo stöddu. Hins vegar ákvað stjóm- in að gera skipulagsbreytingar innan stjómarinnar í því skyni að reyna að ná ffam virkara eftirliti með Jjárhagslegum rekstri klúbbsins eins og ábendingar komu fram um í skýrslu nefndarinnar. Er stefnt að breyttu vinnulagi í því efiii á næsta ári. Hvað er framundan? Þótt Golfklúbbur Reykjavíkur sé fjárhagslega mjög sterkt félag þá er peningaleg staða klúbbsins ekki eins góð og við hefðum kosið þótt hún sé reyndar betri en hún var á síðasta aðalfúndi. Batinn stafar því miður ekki af því að reksturinn hafi skilað afgangi þetta árið heldur af því að samningar tókust milli Reykjavíkurborgar og klúbbsins í febrúar um þátttöku borgarinnar í uppbyggingu klúbbsins árin 2006 til 2008. Er framlag borgarinnar samkvæmt samningnum 210 mkr. Greiddust 10 mkr fyrr á þessu ári, en 60 mkr greiðast í febrúar 2007 og svo aftur 60 mkr árið 2008 og loks 80 mkr í febrúar 2009. Fjárhæðimar em verðtryggðar miðað við vísitölu neysluverðs í nóvember 2005. Með þessum ffamlögum greiðir borgin ca. 80% af áætluðum ffamkvæmdum klúbbsins á tímabilinu. Klúbburinn hefúr sjálfúr ijármagnað byggingu æfingasvæðisins og æfingavallarins í Grafarkoti með lántökum auk þess sem töluverður hluti Básanna hefúr verið ijármagnaður af klúbbnum með lántökum. Þótt ffamlög borgarinnar létti okkur vissulega róðurinn, og þau skuli hér þökkuð, þá breytir það ekki því að við aðstæður á ijármagnsmarkaði eins og þær sem nú ríkja þá tekur það verulega í fyrir rekstur klúbbsins að þurfa að standa undir vöxtum af lánum vegna svona ffamkvæmda. Þau verkefiii sem samningur borgarinnar og GR taka til em: Gerð æfingasvæðis á landi Grafarkots Við höfum lokið gerð 6 holu æfmgavallar fyrir stutt spil ásamt stóra æfmgasvæði með pútt- og vippflötum á 2 ha lands í Grafarkoti fyrir aftan Bása. Þjónustuálma við Bása og lagning gervigrass í tengslum við Bása er ætlunin að reisa þjónustubyggingu. Hönnun hennar er á ffumstigi. Endurbætur hafa verið gerðar í Básum og nauðsynlegt reyndist að skipta um jarðveg á 9.000 fermetra svæði fyrir framan Bása og leggja gervigras yfir stærstan hluta þess. Kostnaður við Bása umffam upphaflegakostnaðaráætlun er áætlaður 60 milljónir króna. Bygging vélageymslu í Grafarholti Nýrri vélageymslu og áhaldahúsi var ætlaður staður við settjömina við enda afleggjarans að Grafarholti. Hugmyndir em um að breyta því og reisa vélageymsluna sem næst á þeim stað þar sem hún stendur nú og byggja ofan á hana inniæfmgaaðstöðu sem tengja mætti rekstri Bása. Hef ég átt viðræður við Vilhjálm Þómiund borgarstjóra og Bjöm Inga formann ITR um þessar hugmyndir og tóku þeir þeim vel. Peningar liggja ekki enn á lausu en við sjáum hvað setur. Gerð æfingavallar í Grafarholti Ætlun okkar var að gera æfingavöll á gamla æfmgasvæðinu í Grafarholti. Það kann að breytast ef niðurstaðan verður sú að byggja inniæfingaaðstöðu í tengslum við Básana. Sléttun brauta á Grafarholtsvelli Grafarholtsvöllur var byggður af vanefnum á áranum 1958-1970. Brautir vallarins em mjög ósléttar vegna þess hve rýr jarðvegur er undir brautunum. Til þess að Grafarholtsvöllur geti áffam verið flaggskip íslenskra golfvalla og vettvangur fyrir innlend og fjölþjóðleg mót er unnið að því að bæta brautir vallarins með því að þekja þær mold og tyrfa yfir þegar tækifæri gefast. Þá er unnið að endurbyggingu teiga og flata vallarins. Ætlunin er að halda þessu verki áfram næstu árin. Litli völlur á Korpúlfsstöðum Þegar vextir em jafn háir og nú um stundir þýða lfamkvæmdir iyrir lánsfé verulega aukin útgjöld fyrir klúbbinn eins og þið sjáið í reikningum klúbbsins. Það er því ætlun stjómarinnar að hægja heldur á uppbyggingunni næsta árið og nota tímann til þess að reyna að styrkja ljárhagsstöðu klúbbsins. Vonandi bemm við gæfú til að nýta tímann vel til hönnunar og undirbúnings þeirra verkefha sem enn er ólokið og samningurinn tekur til. Það er í eðli sínu þannig að stjóm golfklúbbs er óþolinmóð gagnvart uppbyggingu. Við viljum auðvitað sjá allt gerast á einni nóttu. Fjárhagsstaða klúbbsins er hins vegar þannig að slíkt er ekki skynsamlegt nú. í samningi borgarinnar og GR er einnig fjallað um fyrirhugaða stækkun Korpunnar í 27 holur. I samningnum segir m.a.: 61 ♦ KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.