Fréttablaðið - 30.11.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 30.11.2010, Blaðsíða 17
 30. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 J ógamiðstöðinni Yoga Shala mun bætast góður liðsauki í vikunni. Þá mun Dechen nokkur Thurman taka að sér kennslu í nokkra daga en hann er eftirsóttur jógakenn- ari um allan heim og jafnframt bróðir Hollywood-leikkonunnar Umu Thurman. Fréttablaðið náði tali af Dechen skömmu fyrir komuna til landsins og fékk að forvitnast aðeins um Íslands- heimsóknina. Nú ertu búsettur í New York og vinsæll jógakennari um allan heim. Hvers vegna ákvaðstu að leggja leið þín til Íslands? „Ég er hálfsænskur að uppruna en hef í raun aldrei kennt á Norður- löndunum. Fyrsti lærisveinn minn Pranava (Amiee Tanon) hefur hvatt mig til að gera það og ástríða hennar fyrir jóga og fræðunum varð til þess að Dechen Thurman, bróðir leikkonunnar Umu Thurman, kennir í Yoga Shala. Dechen Thurman er bæði jógakennari og liðtækur leikari sem hefur farið með hlutverk í þekktum myndum á borð við Zoolander, The Next Best Thing og The Truth About Cats and Dogs, þar sem systir hans Uma lék einmitt eitt aðalhlutverkanna. Samruni hugar, líkama og sálar 3 Snemmbúin starfslok geta verið jákvæð fyrir andlega heilsu samkvæmt nýlegri rannsókn sem sagt er frá í lækna- tímaritinu British Medical Journal. Ekki fundust þó sérstök jákvæð áhrif á líkamlega heilsu. Málið virðist flókið því aðrar rannsóknir hafa sýnt fram á öfuga þróun, að snemmbúin starfslok geti haft neikvæð áhrif á almenna heilsu. bbc.co.uk Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16 Sendum í póstkröfu um allt land. Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus. Laugavegur 55 Sími 551 -10 40 Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Borðstofustólar - Verð frá 12.900 kr 199.9 00 kr Ches terfie ld 3ja s æta s ófi FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir. Fréttablaðið er nú með Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ 20 09 29 ,3% 74,7% 26% 20 10 20 09 71 ,4% 20 10 FRÉTTABLAÐIÐ meiri lestur 187% en Morgunblaðið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.