Fréttablaðið - 30.11.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 30.11.2010, Blaðsíða 28
20 30. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR BAKÞANKAR sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sér- stakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í for- tíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í mann- dómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? FORTÍÐ er mikilvæg og enginn ætti að slíta sig algerlega frá sið og sögu, hvorki menningarlega né persónulega. Það er einfeldnisleg afstaða hrokans. En ógagn- rýnin fortíðardýrkun verður jafnan til að draga úr lífsgæðum og hamingju í nútíð og framtíð. Allir ættu að æfa sig í að lifa í augnablikinu, njóta alls þess sem okkur er gefið, hver annars, tækifæra, litbrigða, orða og upp- lifana. En þau, sem lifa bara í núinu og án nokkurra tengsla við fortíð eða framtíð, munu örugglega stranda á einhverju skeri og slasast illa. Skýja- glópar, sem eru bara upptekn- ir af draumum og framtíðinni, munu brotlenda líka. Öfgar meiða. VIÐ erum vissulega oftast hrædd við hið óþekkta og þurfum að opna. Flest dröslumst við líka með einhver áföll úr fortíðinni, sem við megum gjarnan sleppa og losna við. Mörg okkar eru hamin af verkum eða vitleysu, sem við ættum að segja upp og láta gossa. Að bakka inn í framtíð og horfa aðeins til baka skerðir lífsgæði og fer illa með gleði. ÍSLENDINGAR eiga líkt söguskema og Ísraelsþjóðin. Ísrael var vissulega Guðs valdi lýður en Íslendingar Guðs kaldi lýður. Við hugsum mikið um hrun og kreppur fortíðar og erum jafnvel heltekin af Sögunni. Hvað gerum við nú? Tími er meira fortíð. AÐVENTAN er tími opnunar, þegar for- tíð fær að vera þátíð og framtíðin opnast. Aðventa er tíð viðsnúnings og þar með vonar. Guð kristninnar er ekki pínulítill guð siðar og fortíðar heldur kemur úr framtíð. Boðskapur lífsins er: Snú þú ásjónu þinni til framtíðarinnar. Þú þarft ekki að óttast það sem verður. Ljósið kemur líka til þín. VERKEFNI allra manna er að leita hóf- stillingar og jafnvægis. Hugsa þú um æviveg þinn. Hvernig væri að hugsa framþanka í stað bakþanka, vona í stað kvíða? Snúðu þér við. Framtíðin finnur þig ekki í fortíð heldur aðeins í núinu. Aðventa merkir að framtíðin vill faðma þig núna. Snú, snúLÁRÉTT 2. fíkniefni, 6. gat, 8. ringulreið, 9. kóf, 11. fæddi, 12. erfiði, 14. dans, 16. fíngerð líkamshár, 17. blundur, 18. umhyggja, 20. mun, 21. óhljóð. LÓÐRÉTT 1. á endanum, 3. bardagi, 4. kassabók, 5. andi, 7. skothylki, 10. húsfreyja, 13. bókstafur, 15. engi, 16. reglur, 19. númer. LAUSN LÁRÉTT: 2. hass, 6. op, 8. tjá, 9. kaf, 11. ól, 12. streð, 14. rúmba, 16. ló, 17. mók, 18. önn, 20. ku, 21. garg. LÓÐRÉTT: 1. loks, 3. at, 4. sjóðbók, 5. sál, 7. patróna, 10. frú, 13. emm, 15. akur, 16. lög, 19. nr. FJÁRSJÓÐS-KORT Ekki taka mig neinum silki- hönskum, segðu mér hlutina eins og þeir eru! Þú ert með smá hita. Bára, ef þetta er okkar síðasta stund þá verður Maggi að fá Patrick-skóna með skrúfutökkun- um! Lofaðu mér því! Þú ert ekki kominn þangað, vinur, 38,4. Ég sé ljósið, Elvis! Ég er á leiðinni! Þetta er lampinn, asninn þinn! Mér er svo kalt, má ég kveðja í örmum Aumingja þú, á ég að ná í hósta- saft handa þér? þínum, vantar bara... Ekki biðja samt um of mikið! Fimm milljónir ára af þróun og við erum ekki komin lengra á veg en þetta. Já, góðan daginn líka. Sjáðu hvað hún er sæt! Hún vex uppúr þessu strax en ég stóðst ekki mátið af því hún var svo sæt! Mér finnst að hrekkju- vakabúningur ætti að kosta minna en þúsund krónur á klukkustund. 1. Léttir réttir Hagkaups 2. Stóra Disney matreiðslubókin 3. Furðustrandir Arnaldur Indriðason 4. Eldað með Jóa Fel 5. Ég man þig Yrsa Sigurðardóttir 6. Stelpur Kristín og Þóra 7. Útkall 8. Þú getur eldað Annabel Karmel 9. Ertu Guð, afi? Þorgrímur Þráinsson 10. Gunnar Thoroddsen Guðni Jóhannesson METSÖLULISTI HAGKAUPS 22.-28. nóv.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.