Fréttablaðið - 03.01.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.01.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 16 3. janúar 2011 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Fyrst eftir að heimur bókanna opnaðist Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi las hann hvað sem var. Ásgeir á margar bækur og langar að glugga í þær allar. Ein þeirra sem bættust við um jólin er Gunnar Thoroddsen eftir Guðna Th. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Fyrirtækið the Refined Feline sérhæfir sig í heimilismunum fyrir ketti. Þeir eiga það sameiginlegt að falla vel að öðrum húsgögnum heimilis- ins eins og meðfylgjandi kommóða ber með sér. Hún hefur að geyma kattasandskassa og skúffu undir kattamat og annað tilheyrandi. Sjá nánar á www.therefinedfeline.com/ É g horfði á bækur sem leyndardóma þegar ég var lítill og langaði mjög að geta lesið þær en var far-inn að stálpast þega éá fornsögurnar og hvað sem var.“ Þannig lýsir Ásgeir Jónsson fyrstu kynnum sínum af bókmen tSöf af enda beinist áhuginn æ meira ðsagnfræði í Hef safnað bókum frá barnæsku ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ BORÐAR holar@holabok.is LOKSINS FÁANLEG AFTUR Á ÍSLANDI Bók sem hefur hjálpað mörgum til betra lífs. Útsalan er hafin50% afsláttur af öllum útsöluvörumAllt nýjar og nýlegar vörur Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRI SKEMMTUN FASTEIGNIR.IS 3. JANÚAR 2011 1. TBL. Valhöll fasteignasala er með á skrá endaraðhús við Laufengi 166 í Grafarvogi. F asteignin er nýleg, 119,4 fermetra stórt enda-raðhús á tveimur hæðum í Grafarvogi. Stutt er meðal annars í skóla, verslanir, þjónustu og sund. K ið i útgengt suðvestur á hellulagða verönd og afgirtan garð. Á efri hæð eru tvö parkettlögð og tvö teppa-lögð svefn herbergi, skápar í þremur þeirra. Útgengt er á suðvestursvalir úr einu herbergjanna. Dúkalögð geymsla/fataherbergi. Dúkalagt baðherbergi með veggflísum og tveimur skápum. Leyfi er til staðar til að byggja bílskúr í enda götu og samþykk ar teiknin li j f i Nýlegt hús á notalegum stað Húsinu fylgir hellulögð verönd og afgirtur garður. Vernharð Þorleifsson Sími: 699 7372 venni@remax.is Er eignin þín „gleymd" á fasteignamarkaðnum? Hafðu samband við verðlaunaðan sölumann og fáðu að vita hvað hægt er að gera, það kostar ekki krónu. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Starfsfólk fasteign.is þakkar viðskiptin á árinu og óskar landsmönnum gleðlegrar hátíðar og farsælla fasteignaviðskipta á komandi ári 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag 3. janúar 2011 1. tölublað 11. árgangur Kraftmikið starf Alliance Française fagnar aldarafmæli á árinu. tímamót 24 Opið til 21 í kvöld Útsalan er hafin KYNNINGARBLAÐ STÖÐVAR 2 FYLGIR MEÐ Í DAG – f y r i r f r a m h a l d s - o g h á s k ó l a n e m a Stjörnur framtíðar Alexander Briem, Atli Óskar Fjalarsson og Haraldur Ari Stefánsson eiga hugi og hjörtu íslenskra ungmenna. fólk 38 UMHVERFISMÁL Sorpbrennslu- stöðin Funi á Ísafirði var í sjö ár undan þegin ströngum reglum um losun eiturefnisins díoxín. Efnið, sem mældist í mjólk á bæ í næsta nágrenni við sorpbrennsluna í desember, er krabbameinsvaldandi og eitt það eitraðasta í náttúrunni. Aðeins ein mæling á díoxíni í útblæstri sorpbrennslunnar hefur verið gerð síðan reglurnar voru inn- leiddar hér á landi. Mælingin, sem var gerð 2007, sýndi að losunin var rúmlega tuttugu sinnum meiri en viðmiðunarmörk reglugerðarinnar fyrir nýjar stöðvar segir til um. Sigríður Kristjánsdóttir, deildar- stjóri hol lustuverndarsviðs Umhverfisstofnunar, veit ekki til þess að fólki á Ísafirði hafi verið greint frá því á þessum tíma að reykur frá sorpbrennslunni inni- héldi mengunarefni. Pétur Tryggvi Hjálmarsson, silf- ursmiður á Ísafirði, sem lengi hefur gagnrýnt sorpbrennsluna, útilokar með öllu að niðurstaða mælingar- innar hafi verið kynnt sérstaklega. Steingrímur Jónsson, bóndi á Efri- Engidal, þar sem díoxínið mæld- ist í mjólk, lýsti áhyggjum af fram- tíð sinni og heilsu í Fréttablaðinu á fimmtudag. Hann hefur árum saman talið reykinn skaðlausan. Sigríður segir að þegar Evrópu- tilskipun um brennslu úrgangs var innleidd árið 2003 hafi starfandi sorpbrennslur fengið aðlögunartíma að kröfum reglugerðarinnar og því fengið undanþágu. Sett var skilyrði um að díoxín yrði mælt einu sinni, en sorpbrennslurnar þyrftu ekki að uppfylla strangar kröfur reglu- gerðarinnar fram að þeim tíma eða síðar. Eftir mælinguna átti að endurskoða undanþáguna. Sigríð- ur segir þá vinnu standa yfir í sam- starfi við Eftirlitsstofnun EFTA og fleiri aðila. Varðandi díoxínmælinguna hjá Funa segir Sigríður að hún hafi verið gerð fjórum árum eftir að Evróputilskipunin var innleidd hér. Niðurstaðan var að díoxínið frá Funa var rúmlega tuttugu sinnum hærra en viðmiðunarmörk fyrir nýjar stöðvar í reglugerðinni. Þáverandi bæjarstjóri á Ísafirði kannast ekki við að bærinn hafi látið undir höfuð leggjast að greina frá mælingum hjá Funa. „Ég man ekki betur en að mæl- ingar hafi verið gefnar út jafnóðum. Upplýsingum sem komu á mitt borð var ekki stungið undir stól,“ segir Halldór Halldórsson. Sorpbrennslunni Funa var lokað nú um áramótin. - shá Ísfirðingum ekki greint frá eiturgufum frá sorpbrennslu Eiturefnið díoxín mældist 20 sinnum hærra en viðmiðunarmörk gera ráð fyrir í útblæstri frá sorpbrennslunni Funa á Ísafirði árið 2007. Þáverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að allar mælingar hafi verið kynntar opinberlega. NOKKRAR MEÐ ÖLLU Fjöldi fólks lagði leið sína á Bæjarins beztu í gærdag en biðraðir mynd- uðust við pylsuvagninn í Tryggvagötu fram eftir degi. Miklar annir eru oft á skyndibitastöðum eftir stórhátíðir enda eru margir þá orðnir leiðir á margbrotnum veislumat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN HANDBOLTI Íslenska handboltalands- liðið kemur saman til æfinga í dag fyrir HM í Svíþjóð en fyrsti leik- urinn er á móti Ungverjum eftir ellefu daga. Strákarnir munu spila tvo æfingaleiki við Þjóðverja í Laugardalshöllinni á föstudag og laugardag áður en þeir fljúga til Svíþjóðar. „Það er alltaf gaman að hitta strákana í landsliðinu. Það er allt öðruvísi að mæta á æfingar fyrir svona mót en á venjulega æfingu. Menn eru búnir að fá smá frí þannig að við hlökkum til að byrja,” sagði Arnór Atlason, hetja íslenska liðsins á EM í Austur- ríki í fyrra. „Okkar bíður erfið leið. Það er mikil vægt fyrir okkur að byrja vel og taka stig með okkur í þennan milliriðil sem verður svakalegur. Fyrstu sjö sætin gefa sæti í undan- keppni Ólympíuleikanna og það er það sem maður horfir alltaf á,” sagði Arnór. Heimsmeistarakeppnin verður að þessu sinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. - óój / sjá íþróttir á síðu 32 Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja undirbúning sinn fyrir HM í dag: Erfið leið bíður landsliðsins KÍNA, AP Kínversk stjórnvöld reyna nú að hægja á fjölgun bif- reiða í höfuðborginni Peking með nýju skráningarkerfi, sem tak- markar nýjar skráningarplötur við 20 þúsund á mánuði. Síðdegis í gær höfðu 53 þúsund manns sótt um skráningarplötur, og verður dregið úr umsóknum hinn 25. janúar. Í hverjum mánuði verður síðan efnt til nýs happdrættis, þar sem 20 þúsund bílnúmer verða dregin út. Í ár verður því heimilt að skrá alls 240 þúsund nýja bíla í borg- inni, en það er einungis þriðjung- ur þess sem leyft var á síðasta ári. Bifreiðum í höfuðborginni hefur fjölgað úr 2,6 milljónum árið 2005 upp í 4,7 milljónir nú. Álagið á gatnakerfi borgarinn- ar hefur aukist mikið á síðustu árum og óttast stjórnvöld að í algert óefni stefni. - gb Bílnúmerauppboð í Kína: Reynt að hægja á offjölgun bíla ARNÓR ATLASON Trúði þessu varla Gylfi Þór Sigurðssson kominn með nýjan þjálfara hjá Hoffenheim. íþróttir 32 KÓLNAR Í VEÐRI Í dag ríkja norð- lægar áttir, víða 8-15 m/s en heldur hægari SA-til. Norðantil má búast við éljum, NA-lands snjókomu en annars verður bjart með köflum. Vægt frost N-til. VEÐUR 4 1 -3 -3 -1 1

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.