Fréttablaðið - 06.01.2011, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.01.2011, Blaðsíða 28
 6. janúar 2011 FIMMTUDAGUR4 Jimmy Choo er sívinsæll. Þetta árið verður glamúrinn ríkjandi en í tilefni af fimmtán ára afmæli hans voru settir á markað skór alsettir kristöllum. Skræpótt og stórt prent á flíkum verður áberandi. Spilar þar hin villtu dýr stóran þátt. Fram undan í tískuheimi Margir spá nú í tískuárið sem er fram undan. Tískutímaritið Elle hefur tekið saman það helsta sem mun verða vinsælt á árinu í tískuheiminum. Sarah Burton, nýr listrænn stjórnandi tísku- húss Alexanders McQueen, sló í gegn með vorlínu snni og því búist við miklu af henni á næstunni. Margir tískuhönnuðir munu miða pilssídd rétt neðan við miðjan kálfa eins og var áberandi á tískusýningu Chloé, en Stella McCartney stendur að baki hönnuninni. Ungstirni á borð við Willow Smith, tíu ára söngkonu og dóttur Wills nokkurs Smith, munu verða áberandi á árinu. Hárgreiðsla sem Scarlett Johanson skartar nú, verður heitasta greiðslan árið 2011, telja tísku- spekúlantar Elle. Ný vara frá hönnunarfyrirtækinu Björg í bú kom nýlega á markaðinn, fjölnota ullarflík sem hefur fengið nafnið Peysuleysi. Peysuleysi er úr íslenskri ull, hönnuð og framleidd á Íslandi. Hönnuðirnir segja hugmyndina hafa verið að hanna margar flíkur í einni en hnappagöt og tölur gera það mögulegt að breyta henni í nokkrar tegundir af vestum, ermum, treflum, hettum og fleira. Peysuleysið er fáanlegt í sex litum og tveimur stærðum og er komið í verslanir, fæst meðal annars í Kirsuberjatrénu, Kraumi Aðalstræti, Textíl – Cafe Loka og Hrím á Akureyri. Nánar má forvitnast um hönnun Bjargar í bú á Facebook. - rat Ekki bara ein flík Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Útsala Kápur, úlpur, jakkar, kjólar, buxur, bolir, pils, skór, stígvél ... Komdu og gerðu frábær kaup! Samkvæmisdans - Barnadans - Freestyle - HipHop - Keppnisdans - Konusalsa - Parasalsa Kennsla hefst 10. janúar Kennslustaðir: Langholtsskóli - Grensásvegur 13 - Varmárskóli Skráning og upplýsingar á www.dansskoliheidars.is eða í síma 896 0607
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.