Fréttablaðið - 10.01.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.01.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 14 10. janúar 2011 MÁNUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Vertu skrefi á undan heitir námskeið á vegum Forvarnarhúss um slysavarnir barna. Á námskeiðinu er fjallað um hvernig megi tryggja öryggi barna á heimilum og í bílum. Námskeiðið stendur í 90 mínút- ur, er ókeypis og fer fram í Forvarnarhúsinu í Kringlunni 1-3. Nauð- synlegt er að hafa boðskort frá ung- og smábarnavernd Heilsugæsl- unnar meðferðis. Næsta námskeið verður haldið 12. janúar. M ér finnst mikilvægt að umkringja mig hlutum sem hafa ein-hverja sögu og vekja minningar. Húsgagnið sem mér þykir vænst um á mínu heimili er skenkur sem var í eigu ömmu og afa mannsins míns,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttirnemandi í M d þá skenkinn heim í bílskúrinn sinn og gerðu hann upp. Ég hélt alltaf að þau ætluðu að hafa hann inni hjá sér en þegar við hjónaleysin keyptum okkar fyrstu íbúð fengum við skenkinn til eignar. Kannski hefur jagiðí mér gert útslagið ömmu og afa hýsti hann spari-stell og glös en nú er að finna DVD diska og borðspil í hillum og skúffum. Bergrún hefur alltaf haft gaman af fallegum hlutuheld FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bergrún Íris Sævarsdóttir vill hluti með tilfinningalegt gildi Hýsti sparistell og glös Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00 40 - 70 % AFSLÁTTUR ÚTSALA FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRI FRÓÐLEIKURMeiri Ví i FASTEIGNIR.IS 10. JANÚAR 2011 2. TBL. Fasteignasalan Eignamiðlun hefur til sölu þriggja hæða einbýlishús við Fjölnisveg. Hú ið er 321 fermetri, virðulegt og fallegt á eftirsótt-um stað í Þingholtunum. Það er teiknað af Pétri Ingi-mundarsyni árið 1930 og er í svokölluðum skipstjóra-villustíl. Húsið stendur á 1.020 fermetra eignarlóð og er á þremur hæðum auk rislofts. Í hluta kjallara er lítil íbúð með sérinngangi. Eignin skiptist þannig: Á aðalhæð eru anddyri, samliggjandi stofur, rúmgott hol, gestasnyrting, eld-hús með ól kál i efri hæðinni er baðstofuloft með góðri lofthæð. Í kjall-ara er meðal annars lítil tveggja herbergja íbúð og svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslur.Stofurnar á aðalhæð eru bjartar og rúmgóðar, með mikilli lofthæð og rósettum í loftinu. Á gólfinu er marmari. Út frá eldhúsi er bú ð að byggja sólskála og er þar rúmgóður krókur. Svef herbergin á efri hæð eru fimm en tvö þeirra eru samliggjandi. Öll eru herbergin rúmgóð. Baðher-bergi hefur verið endu nýjað og er flísalagt hólf í gólf með baðkari, sturtu og innréttingu. Baðstofuloftið er rúmgott og bjart með góðri lofth ð þ Virðulegt hús í Þingholtum Húsið er á eftirsóttum stað í Þingholtunum. heimili@heimili.is Sími 530 6500 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari Óskum eftir fleiri eignum á söluskrá! Góð þjónusta fyrir seljendur og kaupendur á sanngjörnu verði • Þarftu að selja? • Komdu til okkar með eignina þína við veitum toppþjónustu og náum árangri • Hringdu núna! Við náum árangri í fasteignaviðskiptum Garðatorgi 5 • 210 Garðabæ 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag 10. janúar 2011 7. tölublað 11. árgangur Fara ótroðnar slóðir Ísraelska hönnunarteymið Yael Mer og Shay Alkalay hefur fangað heiminn með ótrúlegri hönnun. allt 2 SPAUGSTOFAN LAUGARDAGA Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Magnús hitti Colin Powell, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Mexíkó. Á 35 ára starfsafmæli Sigurður Sigurjónsson leikari bjóst ekki við að endast svona lengi á sviði. tímamót 16 VIÐSKIPTI VBS fjárfestingarbanki lánaði fyrirtæki Engilberts Runólfs- sonar milljarða króna til ýmissa fasteignaverkefna með veði í fast- eignum sem aldrei risu. Lánveitingar VBS fjárfestingar- banka til fasteignaverkefna námu alls 20 milljörðum króna sem jafn- gildir um 76 prósentum af heildar- útlánum bankans. Meðal stórtækustu viðskiptavina bankans í þessum verkefnum var fyrirtækið Innova, eitt af umsvifa- mestu byggingarfélögum landsins árið 2007. Forstjóri Innova var Eng- ilbert Runólfsson sem hefur meðal annars afplánað dóma fyrir skjala- fals, fíkniefnabrot og fjársvik. Fram hefur komið að Engilbert var einn eigenda að félaginu Ferju- holti ehf. sem fékk lán hjá VBS fjár- festingarbanka til kaupa á tæplega 200 hektara spildu í landi Laugar- dæla norðan Selfoss árið 2007. Nú hefur komið á daginn að verk- efnin sem fyrirtæki tengd Eng- ilbert komu að voru mun fleiri. Í ársreikningi Innova nam heildar- virði verka í vinnslu tæpum 11,6 milljörðum króna. Engin mann- virki eru á lóðum sem félagið mat á 5,8 milljarða króna. Þá voru þrjár fjölbýlishúsalóðir metnar á rúmar 530 milljónir króna en fasteigna- mat þeirra nemur í dag um 100 milljónum króna. VBS fjárfestingarbanki tók virk- an þátt í fjárfestingum með félag- inu en afskrifaði sjö milljarða króna vegna tapaðra útlána árið 2009. Bankinn fór í þrot í fyrra. „Þeir [VBS] voru alltaf með Fjármálaeftirlitið á bakinu á þess- um tíma og redduðu sér með svona gjörningum. En verð á þessum tíma var svona. Menn voru að borga fimmtán milljónir fyrir lóðir undir íbúðir í fjölbýli á þessum tíma. Þetta var orðið algjört brjálæði,“ segir Engilbert. - jab / sjá síðu 6 Fengu milljarða út á hús sem aldrei risu VBS fjárfestingarbanki lánaði fyrirtæki Engilberts Runólfssonar milljarða með veði í fasteignum sem margar hverjar risu aldrei. Ekkert hefur verið byggt á lóð- um sem metnar voru á 5,8 milljarða. Var orðið algjört brjálæði, segir Engilbert. FÓLK Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, hefur átt fundi með Carlos Slim, ríkasta manni heims, um hvernig Latibær og Slim geti tekið höndum saman í baráttunni gegn offitu barna í Mexíkó. Latabæjar-vörumerkið var notað í sérstöku átaki sem banda- ríska landbúnaðarráðuneytið og mexíkóska heilbrigðisráðuneytið stóðu fyrir í sameiningu í nóvem- ber og desember. Átakið átti að auka grænmetis- og ávaxtaneyslu mexíkóskra barna en rannsóknir hafa sýnt að offita barna er mest í Mexíkó. Árangurinn lét ekki á sér standa en neysla á þessum vörum jókst um 29 prósent. - fgg / sjá síðu 30 Íþróttaálfurinn gerir víðreist: Berst gegn offitu í Mexíkó UNGUR NEMUR GAMALL TEMUR Yfir eitt hundrað keppendur tóku þátt í nýársmóti fatlaðra í Laugardalslauginni í gær. Kristín Rós Hákonardóttir afrekskona synti með litlu frænku sinni, Heiði Björg Egilsdóttur, sex ára. Þetta er í 28. sinn sem mótið er haldið. Í gær var einnig haldin minningarathöfn um Erling Þ. Jóhannsson sem lést um aldur fram á síðasta ári en hann hafði verið mótsstjóri öll árin á undan. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STÍFUR VINDUR sunnan og vestan til á landinu, 10-18 m/s, en hægari NA-til. Víða él einkum SV-til og N-lands seinna í dag. Frost víða 0-12 stig. VEÐUR 4 -7 -8 -3 -4 -5 króna var heildarvirði verka Innova. Engin mann- virki eru á lóðum sem félagið mat á 5,8 milljarða. 11,6 milljarðar Enn verk að vinna Landsliðsþjálfarinn segir mikilvægt að nýta tímann vel fram að HM í Svíþjóð. sport 24 UTANRÍKISMÁL Sendiherra Bandaríkjanna mun í dag funda með ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins um það að bandarísk yfirvöld hafi krafið samskipta- vefinn Twitter um ítarlegar upplýsingar um þingkonuna Birgittu Jónsdóttur. „Í þessu tilviki er það algjörlega ljóst af þeim skjöl- um sem ég hef séð að það er fullkomlega tilhæfulaust að ætla að hún hafi með einhverjum hætti valdið bandarískum borgurum tjóni,“ segir Össur Skarphéðins son utanríkisráðherra. „Ég get ekki skilið annað af skjölunum en að hún sæti sakamálarannsókn fyrir að hafa tekið þátt í að útbúa myndskeið.“ Birgitta segir að lögmenn þeirra sem krafan bein- ist gegn hafi óskað eftir upplýsingum um hvort sam- bærileg stefna hafi verið send öðrum samskiptavefj- um, til dæmis Facebook, Google og Skype, og þeir afhent upplýsingarnar athugasemdalaust. „Það er mjög sennilegt,“ segir hún. - sh / sjá síðu 4 Sendiherra Bandaríkjanna kallaður á teppið í utanríkisráðuneytinu: Fundað vegna Birgittu í dag Hið augljósa vel falið Mengunarhneykslið í sorpstöðinni Funa í Skutulsfirði rakið. fréttir 12 VÍSINDI Ný rannsókn Flórída- háskóla á þróun lúsa sýnir að maðurinn byrjaði að klæða sig fyrir um 170 þúsund árum. Frá þessu er greint á vefnum Science Daily. Lúsarannsóknir eru notaðar til að auka skilning okkar á þróun mannkyns. Rannsóknirnar felast meðal annars í því að nota erfða- tækni til að reikna út hvenær fatalús kom fyrst fram, en hún þróaðist frá höfuðlúsinni þegar mannfólkið tók að klæða hár- lausan líkama sinn. Fatnaður er sú tækni sem gerði mannkyn- inu kleift að flytja búferlum og setjast að á kaldari svæðum. - shá Rannsóknir á lúsum: Lýs sýna hvenær menn fóru í föt

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.