Fréttablaðið - 15.01.2011, Page 104
Mest lesið
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
NÝTT ÍSLENSKT
www.gosogvatn.is
Robyn tók Heru
Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir
nokkrum vikum fékk söngkonan
Hera Björk tvær tilnefningar til
tónlistarverðlauna vefsíðunnar
Scandipop. Hera var tilnefnd fyrir
lag ársins, Eurovision-slagarann Je
Ne Sais Quoi, og plötu ársins, sem
var nefnd eftir laginu. Úrslit voru
kunngjörð í vikunni og Hera fékk
hvorug verðlaunin. Hún tapaði
þó ekki fyrir neinum aukvisa því
sænska poppprinsessan
Robyn fékk verðlaun-
in fyrir bestu plötu
ársins. Þá var lag
hinnar sænsku
Therese,
Drop It
Like It‘s
Hot,
valið
lag
ársins.
1 Stærsti pottur sögunnar hjá
Íslenskum getraunum
2 Sóttu slasaðan sjómann:
Magnað myndskeið
3 Gróft hótunarbréf sent að-
stoðarmanni ráðherra
4 H&M ekki til Íslands í bráð
5 Björgunarsveitir leita að
Matthíasi
Líf og fjör í Nörrköping
Fjölmargir Íslendingar lögðu leið
sína á leik Íslands og Ungverja-
lands í íþróttahöllinni í Nörrköping
í Svíþjóð í gær. Meðal áhorfenda
mátti meðal annars sjá sendiherra-
hjónin Guðmund Árna Stefáns-
son og Jónu Dóru Karlsdóttir,
Skúla Gunnsteinsson fyrrverandi
forstjóra Capacent, sem áður lék
handbolta með Stjörnunni sem og
Ragga Sót sem er best þekktur fyrir
söng sinn með Skriðjöklum. - afb -kh