Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 08.02.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Þriðjudagur skoðun 14 8. febrúar 2011 ÞRIÐJUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Næringargildi fæðunnar Íslenski gagna-grunnurinn ÍSGEM hefur að geyma upplýs- ingar um 900 fæðutegundir og þau nær-ingarefni sem þær hafa að geyma. Þar má til dæmis finna út hve mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, fitu, kolvetnum og orku er í 100 grömmum af tiltekinni fæðutegund. Hreyfing virkar betur en lyf gegn depurð og streitu segir Ingibjörg H. Jónsdóttir, dósent í lífeðlisfræði. Hreyfiseðla í stað lyfseðla Patti HúsgögnÍslenskir sófar sniðnir að þinum þörfumMál og áklæði að eigin vali. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr 285.900 kr Rín Horn sófi 2H2 Verð frá FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI AFÞREYING m.visir.is Fáðu Ví SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag 8. febrúar 2011 32. tölublað 11. árgangur – Lifið heil www.lyfja.is kl. 7-1 í Lágmúla kl. 8-24 á Smáratorgi Hjá okkur er opið alla daga langt fram á kvöld Líklega árangursríkasta hárvítamínið á markaðnum í dag Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum FÓLK „Ég er búinn að verja tölu- verðum tíma í að útvega Henn- es & Mauritz upplýsingar um hverfið sem þeir eru að horfa til, efsta hluta Laugavegarins, bíla- stæða, fjölda verslana í kring og hverslags verslanir það eru. Þeir eru að skoða þetta mál í fullri alvöru,“ segir miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon. Á næstunni ræðst hvort sænska fatakeðjan H&M opnar útibú hér á landi. Eitt skilyrð- anna fyrir því að fyrirtækið komi hingað er að það geti opnað tvær verslanir. Viðræður eru uppi um að önnur verslunin verði þar sem Sautján var til húsa á Laugavegi 89. Hin yrði hugsanlega í Smára- lind. - fb / sjá síðu 34 Sænska fatakeðjan H&M: Í viðræðum um tvær verslanir LAUST PLÁSS Hugsanlegt er að H&M- verslun verði opnuð þar sem áður var Sautján á Laugaveginum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HEILSA Hreyfiseðlar hafa í ákveðn- um tilvikum tekið við af lyfseðlum í Svíþjóð. Nú hillir einnig undir slíkt fyrirkomulag hérlendis. „Í stað þess að skrifa út lyfseðla eru skrifaðir út hreyfiseðlar sem geta verið mismunandi eftir eðli heilsu- farsvandamálsins,“ segir Ingibjörg H. Jónsdóttir, dósent í lífeðlisfræði og varaforstöðumaður streiturann- sóknarstöðvar í Gautaborg. „Ef fólk er með tiltekinn sjúkdóm þá henta vissar hreyfingar og aðrar hreyf- ingar geta verið betri við öðrum kvillum,“ útskýrir hún og segir nýlegar sænskar rannsóknir sýna að hreyfing verki betur en lyf gegn vægu þunglyndi og streitu. Mikið vinnuálag er ástæða þess að konur leita meira til heilsugæslu en karlar samkvæmt nýjum rann- sóknum í Gautaborg. Ingibjörg segir konur almennt vinna 100% vinnu utan heimilis en hafi ekki náð að minnka vinnuna heima fyrir til mótvægis. Fjárhagsáhyggjur eru ein algeng- asta orsök streitu að sögn Ingi- bjargar. Hún telur Íslendinga þoln- ari en Svía gagnvart andlegu álagi. „Íslendingar eru betri í að hrista hluti af sér en Svíarnir, að vissu marki,“ segir hún. - gun / sjá allt Stefnt er að notkun hreyfiseðla í stað lyfseðla vegna ákveðinna sjúkdóma: Ávísun á hreyfingu í stað lyfseðla Tekur upp í New York Páll Óskar ætlar að eyða sumrinu vestanhafs. fólk 34 Harpa fær flygil Menningarunnendur arfleiddu tónlistarhúsið Hörpu að öllu sínu. tímamót 18 HEILSA Sala á magnesíum-dufti hefur aukist til muna eftir að bókin Candida sveppasýking eftir þau Hallgrím Þ. Magnússon lækni og Guðrúnu G. Bergmann var endurútgefin í byrjun árs. Rúnar Páll Gígja hjá Hreinni heilsu flytur inn magnesíum- duftið og hefur í tvígang orðið uppiskroppa með birgðir það sem af er þessu ári. Hallgrímur og Guðrún halda því fram að nútímalifnaðarhættir valdi ofvexti candida-sveppsins og það hafi í för með sér ýmsa kvilla. Þau mæla með magnesíum í baráttunni við sveppinn. - ve / sjá allt Mælt með dufti gegn sveppi: Stóraukin sala á magnesíum STORMUR SÍÐDEGIS Suðaustan og austan 18-25 m/s sunnan og vestan til síðdegis með slyddu og síðan rigningu. Hægari N- og A- lands framan af degi. Hlýnar í veðri. VEÐUR 4 -6 -3 -2 2 3 Stutt á milli marka Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa nýtt tækifærin vel í vetur. sport 30 FJÁRMÁL Velferðarráðuneytið kynnti í gær ný neysluviðmið fyrir Íslend- inga sem hópur sérfræðinga hefur reiknað út. Við útreikning neysluviðmiðanna var stuðst við rannsóknir Hagstof- unnar á raunverulegri neyslu og gefin upp miðgildi miðað við ýmsar aðstæður. Kemur meðal annars fram að meðaltalsgildi neyslu fjöl- skyldu með tvö börn er 618 þúsund krónur á mánuði. Guðbjartur Hannesson velferð- arráðherra segir þetta fyrsta skref- ið til að finna viðmið til að byggja bóta- og almannatryggingakerfið á „og þess vegna inn í kjarasamn- inga“, eins og ráðherrann orðar það. „Sem innlegg í umræðu er þetta allt í lagi en er ekkert sem hönd er á festandi varðandi kjarasamn- inga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. „Þessi nefnd er búin að vera að störfum frá því í fyrra- sumar og menn áttu von á að það yrði varpað einhverju skýrara ljósi á það hvað það er sem fjölskyldan þarf til þess að geta verið eðlileg- ur þátttakandi í samfélaginu. Þetta segir ekkert til um það hvað þurfi heldur bara hvað er.“ Guðmundur Magnússon, formað- ur Örykjabandalags Íslands, segir viðmiðin geta orðið góðan grunn til að byggja á þótt ýmsa útgjaldaliði vanti. „Þetta er eitthvað sem við getum treyst á. Síðan þurfum við að vera dugleg að koma með það sem þarf að bæta þarna í og tryggja að stjórnvöld viðurkenni það. Þá ætti þetta að vera eitthvað sem bæði við og verkalýðshreyfingin ættum að geta notað í framtíðinni.“ - gar / sjá síðu 4 ASÍ átti von á tölum um þörf í stað neyslu Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir ný viðmið um neyslu Íslendinga stórt skref í átt að nothæfu viðmiði fyrir bótakerfi og kjarasamninga. Forseti ASÍ segist fremur hafa átt von á tölum um þörf en ekki rauntölum um neyslu. SALIBUNA Stelpurnar í 5.-P í Kársnesskóla nutu þess að veltast um í snjónum í góða veðrinu í gær. Á meðan sátu bekkjarbræður þeirra inni yfir stærðfræðiverkefnum. Stelpurnar sögðu ljósmyndara Fréttablaðsins að þær hefðu unnið fyrir fríinu með iðni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Gjaldþol útgerðar „Hreinn hagnaður veiða og vinnslu er því 45 milljarðar króna,“ segir Þórólfur Matthíasson. skoðun 14

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.