Alþýðublaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 4
4 ml&ípb «r» Omdagisnopeimc. Siljór fél! í fyrri nótt í Esju og Skarðsheiði. Fylla, vsrðskipið, fór nýiega vestur að Mýrutn að sprengja tundurdufl, er þar hafði rekið. Varð af svo tnikill hvellur, að heyrðist um ailár Mýrar, að því, er sagt er. Skipið kom aftur í fyrra kvöld. Framboð. Frá því hefir verið sagt hér í blaðinu, að vet ið væri að safna áskorunum á Ágúst Flygenrihg kaupmane til að bjóða sig fram í Kjósar- og Gullbringu-sýslu með Birni Krlst- jánssyni. Alþýðuflokkurinn mun og bjóða þar fram þingmanns- efni. Nýtt blttð er byrjað að koma út á ísafirði og kallast >Vestur- landr. Ritstióri er Sigurður Kristjánsson. Fylgir blaðið stefnu- leysi afturhaldsmánna eða með öðrum orðum >Mogga-dótinu«, sem >Tíminn< og >Morgunbiað- ið< kalla svo, og á víst einkan- lega að veita Jóni Auðuni braut- argengi. Slaghörimleik sinn, hinn allra- síðasta hér, ætlar Hans Beltz að gefa Reykvíkingum kost á að heyra í kvöld. Leiðarþing auglýsir Jónas Jónsson frá Hriflu, 5. landskjörinn þingmaður, að Ölfusárbrú, Stór- ólfshvoli og Vík í Mýrdal suonu- dagana 9., 16. og 23. september. Mér virðist, að landskjörnir þing- menn ættu ekki að gera upp á milli kjósenda sinna með leiðar- þingum í sérstökum kjördæmum, heldur ættu þeir að boða leiðar- þing fyrir kjósendur sína, þessa 35 ára og eldri, t. d. á Sprengi- sandi, ef gott væri veður, en ella í Surtshelli. Nú ætti það ekki vera frágangssök, þegar þeir eru ekki lengur kvenmannslausir, því að >Don Imba< gæti sem bezt hitað þeim kaffi. q. Sundai'rek. Síðastliðinn fimtu- dag synti Erlin ur Pálssou yfir- lögregluþjóan úr Engéy til iands j og lenti n.'ðaao-4, V.titn-ðk Hann synti yfirh . d su d 1 aðsund) alla leið og var 53 mín. Veður var ágætt, en dálítil vestanalda. Hér um bil háifa Ieiðina hafði hann töluverðan straum á móti sér vegna útfallsins. Hann var vel hress, þegar hann kom af sundinu. Fyrlr nokkrum árum synti Ben. G. Waage þessa sömu vegalengd og var nálægt klukku- tíma. Þórarinn Bjarnason og kona hans, Vesturgötu 21, hafá orðið fyrir þeirri sorg að missa son sinn Baldur, tæpra 6 ára gamlán. , E.s. Ivenrhos, enskt vöruflutn- ingaskip, kom hingað í fyrri nótt frá útlöndum. Tekur hér fisk. E.s. Bisp, aukaskip Bergenska félagsins, kom frá útlöndum í gærmorgun. Listasafn Einars Jónssonar er ekki opið í dag. Samskotln til hjónanna á Grímsstaðaholti: Gamall karl 5 kr., N. N. 3 kr.( H. 2., P. 2 kr., S. 5 kr., ónefndur 5 kr. Næturlæknír í nótt Halidór Hansen, Miðstræti 10. — SSmi 256. Skrlftlr. í >Morgunblaðinu< í gær er einhver >Hvítingur< (= hvítliði), sem kendar hafa verið meinlausar eyðufyllingar í blaðinu undanfarið, látinn taka að sér að heita >skriffinnur< og >skrafskjóðá< og lýsa yfir, að honum, sé >ekki kunnugt um skuldauppgjöf íslandsbanka við neinn< í >Mogga-dótinu<, þótt miiljóna-uppgjafir bankans við það hafi verið eitt aðalumtals- efni allra helztu blaða landsins í marga mánuði,. Þetta er of ilia fárið með skinnið. Hjá því er hátíð að kailast >froðusnakk- ur<, því að froða hefir Iöngum þótt góðgæti hér á landi, og snakkár voru þó fullkomin and- stæða sníkjudýra. x. E.s. Esja fer héðan á laugardag 1. scpt. vestur og norður um land í hringterð samkvæmt 1. ferð nýju áætlunarinnar. Vðrnr afhcndist í dag (miðviku- dag) til hatna á miili VcstjnanBa- cyja og Iknreyrar, á fimtndag til hafna á milli Aknreyrar og Sands. Fapseðlaa* sækist á fimtu- dag eða föstudag. Skrifstofa til leigu nú þegar. A. v. á. Nýjar dauskar kartöflur iókr. pokinn. G. Guðjónsson Skóla- vörðustfg 22. — Sími 689. Kvenhatarlnn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoidar. Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kb 8 að kveldinu fyrir útkomudag í>ang- að eða í pr6ntsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 kréua á mánuðiv Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsölumenn eru beðnir að gera skil áfgreiðslunni að minsta kosti. ársfjórðungslega. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Haílbjörn HaUdórsson. Pa-#nia::;:)'ð|a Há!l|rim» BenadiktissaQar, Borgitæðaatrsat1 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.