Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 1

Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 1
Er vorar, blómin blika og blessuð sólin skín, Þá vil ég vaka’ og vinna, vera góð og fín. Og: pabbi minn og mamma þau munu gleðjast þá — og leikur allt í lyndi ljúfum vinum hjá. En úti flögra íuglar og fylla loftið söng, og gróður-ilmur angar, yndi dægrin löng. Svo þegar kvöldiö kemur og kólna loftin blá, þá bið ég Guð að geyma gleði mína’ og þrá. En einn mér yfir vakir og annast vill minn hag, minn Jesús, bróðir bezti, og blessar næsta dag. A. A.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.