Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 2
Englavarðveizla. Hinn stóri laui'skáli var lallega skreyttur, og þar stóð vel tilreitt kaffiborð. Það var nefnilega afmælisdagur Péturs frænda. Margir ættingjar lians voru komnir til að óska hon- um til hamingju á fimmtugasta af- mælisdaginn. Börnin voru við annan borðendann og fengu nóg af kökum og öðru góðu. Fyrst virtust börnin ekkert taka eftir því, sem fullorðna fólkið talaði, en 11 jótlega fóru þau að lilusta með eftirtekt. Það var nefnilega verið að tala um „Englavernd barnanna“ og um það vildu þau fá að Jteyra tneira. Mörg þeirra kunnu þessi orð tu kvöld- bæninni: „Þinn engill varðveiti mig, eins og hann hefur varðeitt hvert fótmdl mitt i dag.“ Þetta var orðið þeim að vana, að biðja þannig, án þess að íhuga það nánar, eða ltvað það þýddi. Nú heyrðu þau að hinir fullorðnu þekktu til þess, að börn eru varð- veitt í lífshættu frá dauða og einnig frá slysum. Sören frændi sagðist muna það vel, að þegar hann var tíu ára, þá eignaðist hann lásboga, og fylgdu honum nokkrar örfar, en í annan endan festi ég lítinn nagla. Nú fór ég að revna bogann, ug skaut t mark í garðinum, en rétt í því að ég skaut. hljóp eldrí systir mín fyrir og örin stefndi beint á hana. Eg varð sem latnaðui af hræðslu, og ég hrópaði í hjarta tnínu til Jesú um lijálp. Örin kom í öklabeinið og særði hana að- eins skinnrispu. Systir mín sagði mjög rólega: — Við megum Jtakka Jesú að það var ekki meira, og Jjví var ég ai itjarta samþykkur. Síðan fór luút inn og Jtvoði sárið og hreinsaði það. Börnin hiustuðu með eltirtekt. hvað þau fengju að heyra meira. Þá sagði Pétur frændi frá eftirfarandi frásögn. Þegar frændi ntinn var drengur í skóla, fékk hann liögg á augað og meiddist mikið, en hélt hann sjóninni, en örið sásr alltaf á auganu. Það kom fyrir mig þegar ég var 13 ára, en ég var á leið heim til mín kvöld nokkurt í niðamyrkri og niiklum stormi, að allt í einu kom Jtaksteinn fjúkandi og kom niðut rétt við hlið mína og mölbrotnaði. Aðrir sögðu frá varðveizlu Drott- ins á börnum, er duttu út um glugga fleiri mannliæðir frá jörðu og sakaði ekki. Þannig hafði verið hægt að halda áfram lengi, en ein- Itver stakk upp á því að syngja nokkra sálma, lofgerðar og þakkar- sálma til Drottins. Það var áreið- anlega rétt að enda þessa stund á Jrtann hátt. Hefur þú reynt Guðs undursamlegu varðveizlu og björg- un og þakkað Honurn? Þýtt. — St. Ásgrimsson. 18 BARNABLAÐIf)

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.