Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 7
taka barn í lieimili sitt, mundi sennilega vilja, að það væri vel frískt, og bæri ekkert merki eftir lömun. Lísa skildi þetta allt, en hún hélt sanrt áfram að biðja. Dag nokkurn kom aftur fólk í heimsókn. Eitthvert kvenfélag, sögðu telpurnar. Þeim líkaði nú ekki senr bezt svona himsóknir, þótt að þær fengju karamellur. En alltaf báru þessar konur upp svo leiðinlegar spurningar, lrvort það væri ganran að vera á barnaheimil- inu og lrvort það væri ganran að ganga í skólann. Alltaf það sanra. Lísa kærði sig ekkert unr lreinr- sóknirnar. Hútr sat bara trreð brúð- una sína í einhverju lrorninu og saumaði nýjan kjól handa lrenni. Allt í einu stóð ein af konununr, sem voru í heimsókrr fyrir framan lrana. Hún spurði: — Átt þú lrka mömnru? — Já, kom það eins og byssuskot. — Hvar býr lrún? — Það veit ég ekki. Ég fæ bráð- unr góða mömmu. Konan brosti og lrélt síðan á- fram. Err síðar spurði lrútr náið urrr Lísu, og systir Elsa sagði þá sögu lrerrrrar. Húrr lrélt áfranr etr gat ekki lrætt að hugsa unr Lísu. Hugsa sér, ef Lísa gæti orðið fóst- urdóttir systur hetrnar. Hútr senr r ar svo einmana síðan nraður hentr- ar féll í stríðinu og sonur þeirra slasaðist. Err nrurrdi lrútr vilja Lístt litlu, barrrið rrreð skenrmda fótinn. Það leið ört að skemmtun, setn átti að lralda fyrir börnin. Allt var unun og gleði á barnaheimilinu. Lísa litla var líka glöð eins og hin börnin. Ekki Irafði hún hugmynd um að lrjartans óskir lrennar og vonir va?ru í þann veginn að upp- fyllast. Dag einn korn pósturinn nreð stórt bréf með utanáskriftinni: Til Lísu Persson. Og í bréfinu stóð reyndar þetta: Kæra lása! F.g hef oft beðið Guð að gefa mér litla stúlku, err lringað til lref ég enga fengið. Nú lrefur trrér rerið sagt frá þér, að þú hafir beðið Guð að gefa þér rrrönrmu. Nú latrgar rrrig til að verða rrratrrtrra þín, og vona, að þú viljir verða stúlkan rrrín. Ég kerrr til að sjá þig seinni partinn í dag. Hjartans kveðjur frá mömnrtr þinni. Þá stökk Lísa á fætrrr og klapp- aði saman lófunum. — Systir Elsa, systir Elsa, nú kenrur lrún. Ég vissi þetta líka. Blessaður Jesús minn gefur nrér rrrönrmu. Hútr ætlar að konra í dag. Ó, lrvað ég er hamingjusönr — ltvað ég get verið hamingjusöm. Kœra Barnablaö! Ég er að hugsa um að skrifa þér fáeinar línur og senda með þeim kr. 10,00, fyrir þetta ár. Ég þakka þér kærlega fyrir allar sögurn- ar, ég hlakka alltaf til, þegar hlaðið kemur. Ég fer nú að hætta að sinni. Fyrirgefðu hvað það er illa skrifað. Svo ætla ég að biðja þic að birta eftirfarandi: Undirrituð óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkti 10—12 ára. Vertu svo bless. Gu'öríður Inga Elíasdóltir. Xýjabœ. MeSallundi. BARNABLABIÐ 23

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.