Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 15

Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 15
í þennan lieim, J>;i scigðu tou-lcliai lians: — Við verðum að gefa lionum eiuhvert nafn, sem hrindir hinum illn öndum frá honum. Við viljum ekki láta J>á gera lionum skað'a. hess vegna verða þeir að halda, að hann sé til einskis góðs nýtur. Við skulum nefna liann Aulabárð. hetta var orsökin fyrir J>ví, acð' hann lékk þetta nafn. F.n J>etta gerðist aucðvitað áður en foreldrar iians voru orðin kristin. En nti var Aulabárður orðinn kristinn. Þenn- an dag konr hann ekki heim úr skólanum. Mamma hans fór oft til dyra og horfði niður eftir götunni, en liún gat ekki komið auga á drenginn sinn. Hún spurði ná- gTannana en enginn vissi neitt. Aumingja móðirin var mjög sorgbitin. Hvað átti hún að gera? Hún beið til kvölds, en J>egar Aulabárður kom ekki, bað hún kallara bæjarins að ganga um bæ- inn og tilkynna, að drengur væri týndur og spyrjast fyrir hvorr nokkur \issi hvar hann væri. Kall- arinn gerði skyldu sína, en enginn vissi neitt. Allt í einu var barið að dyrum hjá trúboðanum, og er hann fór til dyra, stóð móðirin grátandi þar. — Vingjarnlega bauð hann henni inn og hlýddi á sögu hennar. Síðan báðu þatt sarnan til Guðs, að hann verndaði litla drenginn og leiddi hann heinr aftur. Daginn eftir fór trúboðinn til foreldranna og spurðist fyrir um drenginn. En engar fregnir liöfðu borizt, svo að J>au báðu aftur til Guðs. — 1 Changhai er gefið út kiistt legt dagblað, sagði trúboðinn á eftir. Flestir kristnii menn í Kína lesa Jretta blað. Við sknlum setja auglýsingu í blaðið. Allan þennan tíma, var þessi litli. sannkristni drengur langt í burtu frá heimili sínu. Daginn. J>egar hann hvarf, halði hann lagt af stað heimleiðis frá skólanum eins og venjulega. Allt í einu komtt tveir menn á móti honum og tc>ku Iiann fastan og bundu hann. Síð- an fóru þeir með hann, ásamt mörg- um öðrunr drengjum, um borð í fljótaskip. Þessir menn höfðu kom- ið Jrangað til J>ess að ræna drengj- um, og fara með þá í aðra lands- hluta og selja }>á til hjóna, sem vildu eignast sonn. Skipið fór niðureftir ltinu mikla Jangtseíljóti til Suður-Kína, til Shanghai. Þar voru drengirnit seldir dýru verði. Þar var Aula- bárður seldttr fyrir mikla peninga og kom á fallegt og ríkmannlegt heimili. Allir voru honum góðir J>ar, en þó var þetta ekki heitnilið hans. Oft hugsaði hann til mömmu sinnar og bernskuheimilisins. Þjónustustúlkan, setn bar fram matinn við máltíðirnar, tók eftir ]>ví, að litli drengurinn beygði ltöfuðið og bað borðbæn. — Hvers vegna gerir þú þetta? spurði hún. KARNABLAÐIÐ 31

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.