Barnablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 2
 /Ö um sáíminn: agan „Ó, hver er að knýja' Kæru börnin mín, lesendur „Barnablaðsins"! Mig langar til að verða „Barna- blaðinu“ samferða í huganum, og segja ykkur ofurlitla, fallega sögu. Hún er alveg sönn, og gerðist í Sví- þjóð, á nítjándu öldinni. Ég las hana í sænsku blaði, fyr- ir nokkrum árum, og vil nú segja ykkur hana, eins rétt og ég man hana, alveg eins og þegar ég sit hjá litlu börnunum mínum á kvöldin, og segi þeim sögur, með- an þau eru að sofna. Seinni part nítjándu aldarinnar, var sá maður til í Svíþjóð, sem An- felt hét. Hann elskaði Jesúm af öllu hjarta, og átti það áhugamál fram yfir öll önnur, að þjóna Hon- um, og segja öðrum frá kærleika Hans. Anfelt hafði góða söngrödd, og spilaði mjög vel á gítar. Þetta Hvers virði er auöur og hciður og: lirós. Hcr á jörðu. Mót liaminffju þeirri, að hata það ljós. Sem lýsir í lífsstríði hörðu. Ó, meðtak þann ástvin, sem angrað og smáð. Oft þú hefur. I»á kemur hann til þín með kærleik og; náð. Off kórónu lífsins þér gefur. i Iiína Sandell. — Sigurbjörn Sveinsson. hvoru tveggja notaði hann í þjón- ustu Jesú. Hann ferðaðist víða um í Svíþjóð og boðaði fólkinu fagn- aðarerindið, og jafnframt spilaði hann á gítarinn sinn, og söng sálma. Með þessu heillaði hann svo hjörtu fólksins, að það blátt áfram hópaðist utan um hann á ferðum hans. En á þessum tímum, þótti það í mesta máta óviðeigandi, og jafn- vel hneyksli, að ólærður maður prédikaði um Jesúm, og þar að auki spilaði sálmalög á gítar (gítar var þá mest notaður á veraldleg- um skemmtistöðum, og þótti alls ekki nothæft hljóðfæri við Guðs- þjónustur). Því var það, að þröng- sýnir og illgjarnir rnenn kærðu Anfelt fyrir æðstu stjórn landsins — konunginum, og sögðu að hann hópaði saman fólki á ólöglegan BAKN ABLÁÐIÐ kcmur út fimm sinnum á ári, og verð- ur 10 tölublöð. Árgangurinn kostor kr. 10.00, og greiðist 1 .fobrúar. í lausa- sölu kostar blaðið 2 krónur eintakið. Ritst jórar: Ásm. Eiríksson og Eric Ericson. Ótgefandi: Fíladelfía, Hverfisgötu 44. Reykjavík. Borgarprent, Reykjavík. 1953. 50 liARNABLAÐIS

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.