Barnablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7
Ovenjulegt uppboð. Eftir Hnldu Tjörne. Það var dag einn seint um haust. í skógarjaðrinum liggur lítið rauð- málað hús og fyrir utan það er rað- að upp alls konar dóti. Utan urn þetta allt er fólkið að safnast sam- an, sumir alvarlegir og hátíðlegir, en aðrir eru aftur á móti að athuga hina ýmsu hluti. Yfir allt þetta varpar haustsólin daufri birtu. Það á að verða uppboð. Hjónin, sem hafa átt heima liér yfir fimm- tíu ár og staðið saman í sorg og gleði, eru ekki lengur hér. Maður- inn hefur gengið inn um dauðans dvr, en konan er komin á elliheim- ilið. Nú á að selja allt, sem þau á sinni löngu ævi hafa safnað saman og annast með miklum kærleika. um þeirra. Jú, þarna undir hrúgu af kössum og borðum liggur dreng- urinn. Hefur hann meitt sig? Fljótt ryður faðirinn burtu nokkrum kössum, og tekst að ná drengnum. — Þökk sé Guði, kallar liinn hamingjusami faðir. Hann hefur sennilega ekkert meiðzt. Stefán liafði alveg sloppið án nokkurra alvarlegra meina. Hann hafði aðeins fengið nokkrar skrám- ur og smásár. Og er hann sat í fangi móður sinnar í eldhúsinu, og hún var að binda um sárin með Þar eru skósmíðaáhöld gamla mannsins og þarna er gamli slitni stóllinn, þar sem skóarinn sat og hugsaði, á meðan hann var að gera við liina slitnu skó nágrannanna. Svo eru þar kambar og rokkur- inn gömlu konunnar, ásamt öðr- um áhöldum hennar. Þar stendur gamli olíulampinn á kommóðu, sem er sett út í blómabeð við hús- vegginn. Öll blómin, sem hún ann- aðist af miklum innileik, eru troð- in undir fótum manna. Hjónin skiptu sér ekki svo mikið af því, sem var að gerast í heimin- um, þau lifðu hamingjusöm og unnu sín verk í kyrrþey. Á einum stað stendur gamli sinni mjúku móðurhönd, þá sagði hann frá, hvernig allt hafði gengið til. Hann var búinn að leggja golfið á annari hæð og ætlaði að prófa það. En eitt vantaði þó og það var stíginn, svo liann varð að klifra þangað upp og þá kom þetta slys fyrir — öll byggingin féll saman. En undarlegast var þó, að hann fann ekki til nokkurrar hryggðar, þegar hann horfði út um glugg- ann og sá rústirnar af húsinu sínu, sem átti að verða svo stórt og fall- egt. Öll öfundssýkin virtist liafa horfið úr hjarta hans um leið og hið tilvonandi hús hrundi. BARNABLAÐIÐ 55

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.