Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 2
Einhver kallaði. l’abbi var oft búinn að tala um að rífa niður gamla vagnskýlið, sein stóð í garðinum. En Ulla hafði búið sitt þar og meðal annars vegna þess, iiafði pabbi ekki látið verða af þessu. Einn daginn þegar mamma var að viðra sængurfötin, batt hún snæri við einn stólpann, sem hélt uppi vagnskýlinu, og hengdi sængur á snúruna. En hvar var Ulla? Hún var ein- mitt að leika sér í vagnskýlinu, þeg- ar mamma kom með fullt fangið af sængum og hengdi á snúruna. I>á allt í einu, heyrði Ulla að ein- hver kallaði í hana með nafni. Hún hljóp strax út til mömmu sinnar, Jdví hún hélt að hún hefði kallað á sig. — Já, inamma, hér er ég. — Ég hef ekki kallað á þig, svaraði mamma. — Kallaðir ]aú ekki á mig? Nei, góða mín, Jjað var ekki é'S-, í sömu andránni heyrðist brak og brestir og gamla vagnskýlið hrundi til grunna. Hefði Ulla ekki vcrið farin út, hefði hún knúsast undir hinu þunga Jraki. — Ulla, elsku barn, sagði móðir hennar um leið og litin tók hana í fang sér. — I>að var Jesús eða verndar- cngill, sem hann hefur sent til að varðveita Jiig, sem kallaði á þig. Ó, 34 BARNABLAÐIÐ Þú skalt þakka. Lítill drengur átti að' biðja kvöldbænina sína ásamt móður sinni. — Mamma, sagði liann. Ég het allt sem ég get óskað mér svo ég veit ekki, livers vegna ég á að biðja. — l>á skaltu þakka Guði íyrii allt, sem hann liefur gefið þér, svaraði móðir Iians. Drengurinn vildi }>að og svo byrjaði hann: — Góði Guð. Ég þakka Jiér fyr- ir nýja rugguhestinn niinn og fyrir fallega litakassann. Svo Jrakka ég þér l'yrir að ég hef heilbrigða fæl- ur og þarf ekki að ganga við hækj- ur eins og Karl sonur nágranna okkar. Ég Jjakka þér líka fyrir góðu augun mín, að ég er ekki blindut eins og aumingja Knútur. Ég vil þakka Jjér fyrir góða rúinið mitt og fyrir elsku niömmu og pabba. — En mamma, Jjetta tekur eng- an enda, sagði litli drengurinn loksins. — Nei, Jjannig er J>að, barnið mitt, svaraði mannna með tárin i augunum. — Yið höfum s\o óendanlega mikið að Jjakka fyrir, að við get um ekki talið Jtað allt saman upp Ulla, við skulum Jjakka lionum að liann bjargaði Jjér. Ulla féll á kné við hlið móður sinnar og þakkaði Jesú fyiir varðveizlu hans og vald. Ella Olsson.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.