Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 11

Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagaskóli á Selfossi. Einn sunnudag 1 vetur fórum við, ég og bræður mínir, í sunnu- dagaskóla á Selfossi. Þar var sungið svo rnikið og tal- að um Jesúm og seinast voru börn- in látin fá myndir. Svo var sunnu- rlagaskólinn búinn, og þá fórum við heim. Ferðin gekk ágætlega nerna á einum stað á Hellisheiði. Þar var svo mikill snjór á veginum að bíll- inn spólaði. En þá fórum við út úr bílnum og ýttum á hann og þá spólaði bíllinn ekki lengur hjá okkur. Svo héldum við áfram ferð- inni þangað til við komum að Kol- viðarhóli. Þar voru tvær konur og einn strákur, sem voru með bilað- an bílinn sinn. Við leyfðum þeim. að sitja í bílnum hjá okkur til Reykjavíkur. Svo fórum við sjálfir heim til okkar. Þorsteinn Gunnar Tryggvason., 9 ára. BARNABLAÐIÐ 13

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.