Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 14
Þegar Guð launaði iífalf. Sd lánar Drottni, er líknar játœkum. Það var sumarkvöld. Hjónin voru á heimleið úr íerðalagi. Þau höfðu farið í aðra sveit, að heimsækja foreldra kon- unnar. Þau voru vön að fara slík- ar ferðir við og við, minnsta kosti einu sinni eða tvisvar á ári, og stundum fóru þau líka til þorps- ins og verzluðu, og höfðu þá oft eittlivað gott meðferðis, handa börnunum, þegar heim kom. Og þá var nú gaman! Reyndar vai alltaf gaman þegar pabbi og mamma komu heim úr ferðalagi, en þó enn meira, þegar þau höfðu farið í kaupstað. En í þetta sinn fóru þau ekkert til þorpsins. Þau vi'du hraða sér heim til barnanna. Þau létu hestana stíga liðugt á malbornum veginum, á þessu friðsæla sumarkvöldi. Það mátti ómögulega trufla kyrrðina með þeysireið. A f'estum bæjunum var allt orð- ið hljótt. Það var eins og bæirnir en það varð líka gleði í heimili Níelsar, því faðir hans frelsaðist dýrðlega. Hann kom aldrei framar drukkinn heim og var ekki frani- ar vondur við Níels, sem nú fékk að fara í sunnudagaskólann og 46 BARNABLAÐIÐ sjálfir væru farnir að sofa og kýrn- ar lágu á víð og dreif meðfram túngörðunum, því um þetta leyti árs sváfu kýrnar úti, það þótti þeim meira gaman. Ilm af töðu laeði að vitum vegfarendanna. A einum stað lá vegurinn meðfram á. Sléttar eyrar voru báðu megin við ána. Þarna sáust þá tveir jiiltar. Ekki voru þeir farnir að sofa, þeir voru reyndar að t eiða silung. — Gott kvöld, piltar! Gengui veiðin vel hjá ykkur? — Já, við erum búnir að fá þrjá stóra silunga, og giörið þið svo vel. takið þið þá með heim til barn anna. Bóndinn færðist undan að taka við allri veiðinni þeirra, en ekki var við annað komandi. — Við höldum áfram, sögðu þeir. — Jæja, Guð launi ykkur tífalt. sagði þá bóndinn. Honum hlýnaði um hjartaræturnar við þetta örlæti drengjanna. meira að segja fór faðir hans stund um með Iionum. Svona getur eitt minnisvers breitt öllu til blessun ar, ef maður er viljugur að læra þau Jern-Axel.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.