Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 16
Kristín litla cr búin að týna bráðunni sinni. Geturðu hjálpað henni að finna hana? Utið til fufflanna* £ loítinu, börnin mín kæru, Lofa þeir Guð sinn, ó, hlustið á sönffhljóðin skæru. Kvaka þeir dátt kátir þeir una við smátt, léttir í loftinu tæru. Lítið á blómin, er skrúðfögrum litklæðum skarta, skínandi brosa þau framan í sólina bjarta, brosa svo blítt, biðja’ elcki sífcllt um nýtt, blómstrin, þau kunna’ ekki að kvarta. Ef að nú Drottinn svo fufflana’ í loftinu fæðir, fegurstu blómin á jörðu svo skrautlega klæðir, hve mun þá hann, hressa og blessa hvern mann, eilífri erfð er hann «;æðir!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.