Barnablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 1

Barnablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 1
XVIII. ÁRG. IIAUSTIÐ 1955. 7.-8. tbl. VERNDARENGILLINN. GóSur engill Gufis oss leiSir gegn um jarSneskt böl og stríS, lcttir byrSar, angist eySir. Engill sá er vonin blíS. Mitt á hryggSar dimmum degi dýrSlegt oss hún kveikir Ijós. Mitt í neyS á vorum vegi vaxa lætur gleSirós. Þá er hjartabenjar blæSa, brcgst hver jarSnesk stoS og hlíj megnar sollin sár aS grœSa signuS von um eilíjt líj. Þá er jarSnesk bresta bóndin, blítt viS hjörtu sorgum þjáS, vonin segir: Heilög hóndin hnýtir aftur slitinn þráS. BlessuS von, í brjósti mínu bú þú, meSan hér ég dvel. Lát mig sjá í Ijósi þínu Ijómann dýrSar bak viS hel. H. H.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.