Barnablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 15

Barnablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 15
GRETA OTTERDAHL WÆRN: JólalboB) Elsuiu Þuríður stóð og horfði á leiksystur sínar leika sér. Hún skildi ekki hvers vegna hún fékk ekki að vera með. Þær léku sér þarna, bæði Anna, Katrín og Elsa. Snjórinn rauk um þær og þær litu út eins og reglulegar snjókerlingar. F.n gat nokkur skilið vegna hvers Þuríður fékk ekki að vera með? Hún, sem alltaf var með þeim. Það var eiginlega Elsa, sem ákvað þetta. Hún réði veniulega mestu. Hún var heldur stærri en hinar. Þegar Þuríður, sem venjulega lék sér með hinum, hafði gengið niður garðinn, voru hinar eitthvað skrítn- ar á svipinn. „Þú færð ekki að vera með. Þú færð ekki að vera með,“ höfðu þær sagt. Elsa hafði meira að segja dregið stóran liring umhverfis liana og sasjt: „Nú ert þú í ruslatunnunni. Ha, ha, ha!“ Og Þuríður stóð þarna eins og negld niður, þótt hún vissi rnjög vel að hún gat stigið út fyrir hrinsdnn. o Allt í einu rankaði hún við sér. Það var reyndar afmælisdagur Elsu í dag. Það hafði verið hvísl BARNABLAÐIÐ 79

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.