Barnablaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 3
K. E. SVEDLUND : Dd Lnu dtancfut Nú ætla ég að segja ykkur frá hann þráði, var að verða hljómlist- dreng, sem var mjög hljómnæm- armaður. ur. Faðir hans var -rakari eða A kvöldin læddist drengurinn hárskeri eins og það er líka kallað. upp í þakherbergið á húsinu, sem En það leiðinlega með föður foreldrar hans bjuggu í. Vitið þið þessa drengs var það að hann hafði hvers vegna hann gerði það? Jú, enga ánægju af hljómlist. Hann þar stóð gömul slagharpa. Þarna gat því ekki skilið áhuga sonar notaði drengurinn tómstundir sín- síns á hljómlistinni. ar til að leika á hljóðfærið. — Þú mátt ráða hvaða ævi- Kvöld eitt þegar hann var að BARNABLAÐIÐ 3

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.