Alþýðublaðið - 30.08.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.08.1923, Qupperneq 1
Ot af JLlJ»ýðisJlol£l£imm 1923 Fimtudagion 30. ágúst. 197. tölublað. (Frh.) Margir halda, aí hióðnýting þurfi endilega að vera ríkisrekstur. Það er ekki rétt. XJndir nuðvalds- skipulagi veiður oft hagfeidast að koma henni á með ríkisrekstri, rn þó kaif það ekki að vera. Þjóð- nýting er að eins trygging þess, að atvmnuvegirnir séu rekhir vegna heildan'nnar, en ekki vegna ein- stakra rnanna. Þáð gildir einu, með hvaða móti þettá næ.8t; að eins, að það náist. TJm þetta er barist; um þetta verður barist, þar til yfir likur, í’jóðnýiing verður með tvennu móti, samvinnu og ríkisrekstri, í hverju tilfelli verður að beita þeirri aðféið, sem hagkvæmust pr. Hér á landi verða öll aðal-sam- göngutæki rekin af ríkinu eða sveita- og bæjar-félögum, póstur, sími, vegir, járnbrautir, flutninga- skip o. fl., allar peningastofnanir, allur meiri háttar atvinnurekstur, togaraútgerð, stóriðnaður, land- búnaður í stórum stíl, öll afurða- sala og verzlun með einstakar erlendar vörntegundir. Hms vegar verður heppilegast að hafa smærri atvirmurekstur með samvinnusniði, landbúnað eins og hann er nú, bátaútgerð, smáiðnað, innanlands- verzlun 0. fl. Aðalatriðið er þetta, að korna skipulagi á framleiðsluna og réttiæti á skiftingu arðsins. Úr auðvaldsglundioðanum er þjóðfélagið að þokast í þessa átt. Menn verða að gera eitt af tvennu, vinna að viðreisn þjóðarinnar eða stritast við að standa á móti, — gerast >verðir< frjálsrar spiilingar í atvinnu og stjómmálalifi íslend- inga. Nú eru íslenzk stjórnmál að mestu leyti atvinnugrein einstakra manna. í’eir líta á þjóðfélagið eins og málfundofélag, og pevsónuleys- ingjár sækjast þar eftir þvi að veia liafðir að heíðiustytlum. Og þó að það sé ekki útilokað, að þeir beri eitthvert skynbragð á stjórnmál, þá fara þeir að minsta kosti svo vel roeð það, að engmn verður þess var. Þeir eru orðnir svo samgrónir leikaraskapnum, að þeir eru ófærir til annarar vinnu. Fyrir þeim liggur atvinnuleysi og elliheimili íslenzkra stjórnmála- manna, ríkissjóður. Flestir hafa þeir lag á að' koroaet þangað. En vegna þess, að þeir berjast fyrir sjálfum sér, allir gegn öllum, geta þeir ekki, runnið saman í ákveðinn flokk, heldur mynda þeir margar hagsmunaklíkur. En það má á sama standa, hvað þeir kallast, að eins, að menn viti, að þetta er alt sarna moðið, — eftivstöðvar frá fyrri árum. Og eftir því, sem jafnaðarstefmumi eykst fylgi, fækk- ar þessum mönnum. Hún neyðir menn til að skilja, að til eru að eins tvær stefnur, jafnaðarmenu og hinir. Hún skapar hreinar línur. (Frh.) Z. ÚTirðing tíí aliýinna. I >Morgunblaðinu< í gær stendur pfreinarstúfur, sem hefir að fyrirsögn >Blað alþýðunnar;< Er þar átt við >Alþýðublaðið< og þar með viðurkent, sem rétt er, að það sé >blað alþýðunnar.< Á það er sá dómur lagður — og við því mátti búast í þvf blaði —, að lesmál >Alþýðu- blaðsins< sé nær eingöngu >gíf- uryrði og orðagjálfur, órökstudd- ar ful'yrðingar, persónulegar skammir um andstæðingana og margtuggin, þvæld og hnoðuð ósanniudi. . . . Og aðaleinkenni allra þessa >skrifa< er óvandað og ruddalegt orðbragð.< Ætla mætti, að í þessu blaði >æðri stéttanna<, efnamannanna, mentamannanna, yfirvaldanna og >prelátanna<, klerka og kenni- lýðs, værl reynt að gera þetta satt, finna dæmi þessu til sönn- unar og það sfðan undirritað með nafni til þess að sýoa, að böfundur vildi og treysti sér til að bera ábyrgð á þessu. En svo er þó ekki. Ekkert dæroi er til- tært — til þess munu raunar vera gildar ástæður —; engin tilraun gerð til að færa rök fyrir þessu. Sýnilega viH höfuodur ékki heldur bera ábyrgð á þess- um orðum, því að hánn setur undir greinina >Alþýðumaður<, þótt alt orðalag og orðaval greinarinnar sé órækt vitni þess, að hún sé ekki eftir neinn al- þýðumann, heldur einhvern upp- skafning, sem misheppnast hefir að verða að mánni sökum hins fáránlega þjóðskipulags, er auð- valdið þess vegna vill halda við, að það flytur svona flökáfjörur þess. En þarna sést greinilega bar- áttuaðferð áuðvaldsins. Óþverra, sem skriffinnsr þess vilja ekki bera ábyrgð á né geta, skrifa þeir á Daín alþýðumanna. Al- þýðan á að skoðun þeirra að vinna skítverkin bæði andlegá og líkamlega, og ef hún vill það ekki með góðu, þá er hún neydd til hinna líkamlegu með svelti, en nafni alþýðumanna stolið og falist bak við það, er þessir menn(?) ganga of nærri almennu velsæmi, til þess að á aSþýð- unni skelfi skömmin. í þessu liggur svo megn óvirð- ing við alþýðu manua, að ólík- legt er, að umburðarlyndi hennar sé svo mikið, að hún vilji íeng- ur styðja auðvald-sliðið til þess að eiga hægt um vik tií slíkra óvirðinga eða verri framvegis. En það mun bráðum sjást. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.