Barnablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 14
Dahlie Andersson: Brita Nurmi teiknaði. SMÁGEISLAR 1. Annetta og Sólveig áttu yndislega foreldra. Bæði pabbi og mamma elsk- uðu Jesúm innilega. Einn dag, þegar foreldrarnir voru á ferðalagi, varð pabbi fyrir ofkælingu, og hann veikt- ist mikið. 2. Til þess að gæta þess, að litlu stúlk- urnar smituðust ekki, var Annettu komið fyrir hjá afa sínum og ömmu. Aftur var Sólveigu komið fyrir hjá móðursystur sinni. Annetta var 3 ára, en Sólveig 5 mánaða. 3. En svo kom Jesús og tók pabba þeirra heirn til sín í himininn. Jesús, sem þekkir allt, vissi, að það var bezt fyrir hann. Þá fengu litlu stúlkurnar að koma aftur heim til mömmu. 4. Annetta litla gekk um herbergin með bangsa á handleggnum og leitaði að pabba sínum. Hún hélt endilega, að hann lægi í rúmi sínu, eins og hann gerði áður en hún fór að heiman. En hún fann hann ekki þar.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.