Barnablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 31

Barnablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 31
6. Skólafélagarnir urðu mjög undrandi, þegar þeir iieyrðu svar mitt, því að þeir vildu verða: Strætisvagnastjórar, sjómenn, flugstjórar, norðurpólfarar eða filmstjörnur. 5. Ég vildi frelsast, en bara alveg eins og pabbi og mamma. En það var svo erfitt að viðurkenna Jesúm í skólanum. Svo var það einn dag, er við áttum að skrifa um það, hvað við vildum verða, er við værum orðin stór, þá skrifaði ég, að ég vildi verða trúboði. 4. Þegar ég var á samkomum með pabba, gerði ég stundum það sama og pabbi, og sagði í hálfum hljóðum: „Amen“, eða „Dýrð sé Guði!“ Þetta geðjaðist honum, og hann svaraði: „Hallelúja! Dýrð sé Guði!“ 7. „Viltu virkilega verða prestur?" spurðu drengirnir alveg undrandi. „Einn af þeim, sem gengur um í svartri kápu?“ „Nei,“ svaraði ég,“ „ég ætla að verða trúboði og vitna um Guð. Og trúboði er klæddur eins og venjulegur maður“. (,,Den gode Herden"). 31

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.