Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 14
AÐ ÞJÓNA ÖÐRUM Sönn frásaga Það var mikil tilhlökkun meðal hinna kristnu, í borginni Korintu. Mikilsháttar menn voru komnir til borgarinnar. Fréttin um þetta barst út um allt. ,,Títus, er kominn og tveir aörir menn með honum. Komið á sérstaka samkomu hjá okkur í kvöld“. Þennan sama morgun höfðu menn séð Títus og aðra kristna leiðtoga ganga frá borði í Korintuhöfn. Þeir höfðu komið frá Makedóníu. Fólkiö í Korintu vænti þess fastlega, að þeir flyttu orð — eöa jafnvel sendibréf frá Páli. Kristna fólkið í Korintu þekkti Títus, því að hann hafði hjálþað þeim áður. ,,Ætlar Páll einnig að koma bráðum?“ spuróu þeir Títus. ,,Já, hann hyggst koma hingað, er hann ráð- gerir aó heimsækja Jerúsalem. Hann tekur með sér peningana, sem safnaö hefur verið handa fátæka fólkinu í Jerúsalem. Sérstakar fórnir hafa verið teknar í kristnu söfnuðunum í Makedóníu, Galatíu og Grikklandi. Við förum svo meö þessa peninga til Jerúsalem." ,,Við höfum líka safnað peningum handa fá- tækum kristnum bræðrum okkar í Jerúsalem", sagði kristinn Korintumaður. ,,Páll sendi bréf til okkar í fyrra, og bað okkur að leggja peninga til 14

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.