Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 18

Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 18
Pennavinir Kæra blað! Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 13—15 ára. Ég er sjált 13 ára. Svara öllum bréfum. Elva B. Einarsdóttir, Seltjörn, Barðaströnd, 451 Patreksfjörður. Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 8—11 ára. Ég er sjálf 9 ára. Hildur Margrét Einarsdóttir, 705 Eiðar. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að skrifast á við stelpur eða stráka á aldrinum 10— 12 ára Helstu áhugamál eru: Fótbolti, handbolti og frí- merki. Sigrún Jóna Grettisdóttir, Skarð, Þykkvibær, 801 Selfoss. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11— 13 ára. Er á 12. ári. Áhugamál: (þróttir, skólanám og bréfaskipti og margt fleira. Með þökk fyrir birtinguna, Hannesína Skarphéðinsdóttir, Hringbraut 128 e, 230 Keflavík. Kæra Barnablað: Við erum hér tvær stelpur og okkur langar að skrifast á við stelpur eða stráka á aldrinum 9—10 ára. Við erum báðar 9 ára. Marta Guðmunda Guðmundsdóttir, Mánasund 6, 240 Grindavík. Sólný Ingibjörg Pálsdóttir, Mánagerði 3, 240 Grindavík. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára. Sjálf er ég 12 ára. Helstu áhugamál eru: Hestar, íþróttir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Lýdía Jónsdóttir, Norðurvör 12, 240 Grindavík. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12—15 ára. Helstu áhugamál mín eru: Hestar, íþróttir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Þorvaldur Þorvaldsson, Ránargata 4, 240 Grindavík. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur eða stráka á aldrinum 11—13 ára. Ég er sjálf 12 ára. Margvísleg áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Bryndís Snæbjörnsdóttir, Reynihlíð, 660 Reykjahlíð. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 9—11 ára. Sjálf er ég 10 ára. Margvísleg áhugamál. Svanborg Berglind Þráinsdfotir, Búðarvegur 56, 750 Fáskrúðsfjörður. Kæri pennavinadálkur: Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál: íþróttir og lestur góðra bóka. Linda Halldórsdóttir, Hávegur3, 580 Siglufjörður. Kæra Barnablað: Ég óska eftir bréfasambandi við stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára. Áhugamál: Hestar, frímerki og margt fleira. Einar Jóhannesson, Miðás 6, 675 Raufarhöfn. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—12 ára. Áhugamál: Hestar, sund, handbolti, fótbolti og pennavinir. Mynd sendist með fyrsta bréfi ef hægt er. Lára Huld Guðjónsdóttir, Heiðarbraut 65, 300 Akranes. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára. Sjálfur er ég 12 ára. Helstu áhugamál mín eru: Hestar, íþróttir og fleira. Æskilegt er að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum bréfum. Árni Guðni Helgason, Staðarvör 3, 240 Grindavík. Kæra Barnablað: Ég er 14 ára og vil gjarnan eignast pennavini, bæði stráka og stelpur á aldrinum 13—15 ára. Þakka fyrir mjög gott blað. Berglind Berghreinsdóttir, Dalsel 34, 109 Reykjavík. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur á aldrin- um 11—13 ára. Áhugamál ýmisleg. Svara öllum bréfum. Snorri Magnússon, Eyrarvegu 23, 350 Grundarfjörður. 18

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.